Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Allar flugfreyjur í 25% starf

Eng­um flug­freyj­um- eða þjón­um verð­ur sagt upp hjá Icelanda­ir og all­ir í þess­um hópi munu fara nið­ur í 25% starfs­hlut­fall.

Allar flugfreyjur í 25% starf
Flugfreyja að störfum Engum flugfreyjum eða -þjónum verður sagt upp hjá Icelandair.

Allar flugfreyjur eða - þjónar Icelandair munu fara niður í 25% starfshlutfall og enginn úr þessum hópi er meðal þeirra 240 starfsmanna Icelandair sem verður sagt upp, samkvæmt upplýsingum Stundarinnar.

Þá hafa allnokkrar flugfreyjur- og þjónar ákveðið að fara í launalaust leyfi á meðan þetta ástand varir.

Félagið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að 240 starfsmönnum yrði sagt upp störfum og að 92% starfsmanna þar myndu taka á sig skert starfshlutfall.  Þessi hópur fellur undir úrræði um mótframlag vegna skertst starfshlutfall sem ríkisstjórnin hefur kynnt vegna COVID-19 faraldursins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár