Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Nær enginn á hóteli sem var uppbókað fyrir skömmu

Stað­ar­hald­ar­inn á Þór­bergs­setri á Hala í Suð­ur­sveit ætl­ar að bjóða starfs­fólki sínu upp á ís­lensku­kennslu á með­an eng­ir ferða­menn eru til að sinna. Hún ætl­ar að gera allt sem hún get­ur til að kom­ast hjá því að segja upp fólki.

Nær enginn á hóteli sem var uppbókað fyrir skömmu
Hluti starfsfólks Þórbergsseturs Staðarhaldarinn Þorbjörg með hluta starfsfólksins. Hún stefnir á að kenna þeim íslensku í vinnutímanum í apríl, á meðan engir ferðamenn eru til að sinna.

Á þessum tíma í fyrra iðaði Þórbergssetur að Hala í Suðursveit og umhverfi þess af lífi. Þar voru öll herbergin 35 og íbúðirnar þrjár sem tilheyra hótelinu full dag eftir dag. Þar dvelja margir sem ástunda jöklaferðir og aðra vetrarferðamennsku. Þangað kemur þar að auki nokkur fjöldi fólks á degi hverjum í hádegismat, á veitingahúsið sem rekið er á staðnum. Á dagskrá Þórbergsseturs á næstu vikum voru bókmenntahátíð, hrossakjötsveisla og briddshátíð svo eitthvað sé nefnt. 

Nú hefur öllu menningarstarfi verið aflýst og hótelið, sem var fullbókað í mars, er því sem næst tómt. „Það byrjaði að hægjast verulega um hjá okkur í kringum 12. mars. Okkur hefur þó tekist að halda þessu gangandi með tilfærslum og breytingum. Frá og með morgundeginum er hins vegar nánast enginn hérna,“ segir Þorbjörg Arnórsdóttir, forstöðumaður Þórbergsseturs. Hún segir að vel geti svo farið að hótelinu verði lokað um tíma. Þórbergssetri verði líklega einnig lokað, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár