Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Nemandi í Hagaskóla smitaður af COVID-19 veirunni

Skóla­hald held­ur áfram en tvær bekkj­ar­deild­ir og fjór­ir kenn­ar­ar hafa ver­ið sett í sótt­kví.

Nemandi í Hagaskóla smitaður af COVID-19 veirunni
Smit staðfest Nemandi í 10. bekk í Hagaskóla er smitaður af COVID-19 veirunni.

Staðfest hefur verið að nemandi í 10. bekk í Hagaskóla í Reykjavík er smitaður af COVID-19 veirunni. Tveir tíundu bekkir skólans hafa verið settir í sóttkví og fjórir kennarar við skólann einnig.

Greint var frá því í gær að nemendur í 10. bekk í Hagaskóla hefðu verið sendir heim vegna mögulegs COVID-19 smits eins nemanda. Það var svo staðfest í dag. Nemandinn sem um ræðir var síðast í skólanum 13. mars síðastliðinn. Samkvæmt skilaboðum frá skólastjórnendum er gert ráð fyrir að skipulögð kennsla í öðrum 10. bekkjum, í 8. bekk og 9. bekk, verði með óbreyttu sniði á morgun.

„Það er ljóst að róðurinn þyngist dag frá degi en hér í Hagaskóla eins og annars staðar í samfélaginu skiptir samtakamáttu miklu máli,“ segir í tölvupósti til foreldra frá skólastjóra.

Samkvæmt nýjustu tölum hafa 330 smit verið staðfest hér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár