Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina

Til­laga Land­mót­un­ar og Sei stúd­íó að út­sýn­ispalli á Bola­fjalli var sýnd á virtri arki­tekta­sýn­ingu í Moskvu.

Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina
Útsýnispallurinn Hann verður staðsettur yfir tilkomumiklu hengilssvæði í 638 metra hæð og tekur ekkert frá sjálfu landslaginu.

Bolafjall er eitt af helstu kennileitum Vestfjarða en það gnæfir yfir Bolungarvík og býður upp á stórfenglegt útsýni yfir Ísafjarðardjúp. Í september 2018 var auglýst keppni um hönnun útsýnispalls á fjallinu í samstarfi við íslenska landslagsarkitekta og sextán hönnunarteymi sendu inn umsókn. Þrjú teymi voru dregin af handahófi í október og skiluðu inn umsóknum í desember. Það var svo arkitektastofan Sei Studio og landslagsarkitektastofan Landmótun sem unnu keppnina. Í áliti dómnefndar segir að tillagan sé spennandi lausn sem falli vel inn í landslagið. Útsýnispallurinn á Bolafjalli, sem kallast Stigahlíð, verður staðsettur yfir tilkomumiklu hengilssvæði í 638 metra hæð og tekur ekkert frá sjálfu landslaginu. 

Einblíndu á ævintýralegan blæinn

Tillagan að útsýnispallinum var sýnd á Public Architecture-Future for Europe í hinu virta Schusev ríkisarkitektúrsafni í Moskvu fyrir skömmu.  

Shruthi Basappa er einn höfunda tillögunnar ásamt eiginmanni sínum, Einari Hlé Einarssyni. Þau eru arkitektar og unnu tillöguna með landslagsarkitektunum Aðalheiði E. Kristjánsdóttur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár