Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm

Þóru Mar­grét­ar Þor­geirs­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar hafa fylgt fimm spor­um að sorp­laus­um lífs­stíl. Þau eru að; af­þakka, draga úr, end­ur­nýta, end­ur­vinna og jarð­gera. Tal­að er um að í heim­in­um sé hent ein­um þriðja af mat og seg­ir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað ann­að þar sem þau miða öll að því að breyta neyslu­mynstri fólks í dag­legu lífi.

Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm

Vegferð Þóru Margrétar Þorgeirsdóttur og fjölskyldu hennar að sorplausum lífsstíl segir hún hafa verið bæði lærdómsríkt og skemmtilegt ferli. Það hófst af alvöru þegar fjölskyldan flutti til Genfar í Sviss fyrir sex árum og Þóra Margrét fór þar á fyrirlestur Beu Johnson sem hefur verið kölluð drottning hins sorplausa lífsstíls. 

„Það almenna sorp sem fjögurra manna fjölskylda Beu myndar yfir heilt ár rúmast í aðeins eins lítra krukku og mér fannst þetta mjög til eftirbreytni en við höfðum áður verið ágætlega dugleg að flokka til endurvinnslu heima á Íslandi,“ segir Þóra Margrét, sem er viðskiptalögfræðingur að mennt og er nýlega flutt aftur til Íslands ásamt eiginmanni og þremur börnum eftir dvölina í Sviss. Nýverið kom út í þýðingu hennar bók Beu Johnson, Zero Waste Home, sem kallast á íslensku; Engin sóun – leiðarvísir að einfaldara, sorplausu heimili.

Best í rusli

Þóra segir Svisslendinga og Íslendinga njóta þess vafasama heiðurs að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár