Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm

Þóru Mar­grét­ar Þor­geirs­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar hafa fylgt fimm spor­um að sorp­laus­um lífs­stíl. Þau eru að; af­þakka, draga úr, end­ur­nýta, end­ur­vinna og jarð­gera. Tal­að er um að í heim­in­um sé hent ein­um þriðja af mat og seg­ir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað ann­að þar sem þau miða öll að því að breyta neyslu­mynstri fólks í dag­legu lífi.

Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm

Vegferð Þóru Margrétar Þorgeirsdóttur og fjölskyldu hennar að sorplausum lífsstíl segir hún hafa verið bæði lærdómsríkt og skemmtilegt ferli. Það hófst af alvöru þegar fjölskyldan flutti til Genfar í Sviss fyrir sex árum og Þóra Margrét fór þar á fyrirlestur Beu Johnson sem hefur verið kölluð drottning hins sorplausa lífsstíls. 

„Það almenna sorp sem fjögurra manna fjölskylda Beu myndar yfir heilt ár rúmast í aðeins eins lítra krukku og mér fannst þetta mjög til eftirbreytni en við höfðum áður verið ágætlega dugleg að flokka til endurvinnslu heima á Íslandi,“ segir Þóra Margrét, sem er viðskiptalögfræðingur að mennt og er nýlega flutt aftur til Íslands ásamt eiginmanni og þremur börnum eftir dvölina í Sviss. Nýverið kom út í þýðingu hennar bók Beu Johnson, Zero Waste Home, sem kallast á íslensku; Engin sóun – leiðarvísir að einfaldara, sorplausu heimili.

Best í rusli

Þóra segir Svisslendinga og Íslendinga njóta þess vafasama heiðurs að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu