Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Staðfestir frestun brottvísunar en segir hana þó enn standa til

Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir ekki rétt að grísk stjórn­völd hafni því að taka við ein­stak­ling­um sem hafi feng­ið al­þjóð­lega vernd þar í landi. Brott­vís­un fjöl­skyldu og ein­stak­lings til Grikk­lands sé enn í bí­gerð, þó að henni hafi ver­ið frest­að aft­ur. Lög­mað­ur fjöl­skyld­unn­ar kall­ar stefnu stjórn­valda í mál­efn­um hæl­is­leit­enda harð­neskju­lega og seg­ir með ólík­ind­um að bjóða barna­fjöl­skyldu upp á þann hringlanda­hátt sem ein­kennt hef­ur mál­ið.

Staðfestir frestun brottvísunar en segir hana þó enn standa til
Ágreiningur um ástæður frestunar Upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar segir það ekki er rétt að grísk stjórnvöld hafi hafnað því að taka aftur við einstaklingum sem hafa fengið alþjóðlega vernd þar, eins og Sema Erla Serdar fullyrðir.

Ekki er rétt að grísk stjórnvöld hafi hafnað því að taka aftur við einstaklingum sem hafa fengið alþjóðlega vernd þar, vegna aðstæðna þar í landi. Þetta er fullyrt í tilkynningu frá Útlendingastofnun. 

Stofnunin sendi tilkynninguna frá sér í kjölfar frétta af því að brottvísun systkinanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og ungra foreldra þeirra hafi verið frestað í annað sinn. Sema Erla Serdar, talskona hjálparsamtakanna Solaris, sem verið hefur fjölskyldunni innan handar, tilkynnti það á Facebook-síðu sinni með orðunum: „Það er búið að fresta brottvísun ungu flóttabarnanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og ungra foreldra þeirra frá Írak til Grikklands um óákveðinn tíma! Sú skýring sem gefin er á því er að brottvísunin strandar á grískum stjórnvöldum sem segjast ekki geta tekið á móti þeim vegna aðstæðna þar!“ 

Í tilkynningu Útlendingastofnunar, sem lesa má hér í heild …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár