Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Of dýrt að hafa ókeypis á næturnar

Flokk­ur fólks­ins lagði til að gjald­frjálst yrði í bíla­stæða­hús Reykja­vík­ur á næt­urn­ar. Borg­in seg­ir það kosta um 25 millj­ón­ir króna. Sjálf­stæð­is­menn vilja að bíla­stæða­hús­in verði einka­rek­in.

Of dýrt að hafa ókeypis á næturnar
Kolbrún Baldursdóttir Tillögu fulltrúa Flokks fólksins var hafnað.

Kostnaður við að hafa gjaldfrjálst í bílastæðahús Reykjavíkurborgar að nóttu til mundi vera um 15 milljónir króna á ári og tekjur myndu dragast saman um 5 til 10 milljónir. Þetta kemur fram í svari við tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, í skipulags- og samgönguráði þess efnis, en tillagan var felld af meirihlutanum.

Nýting húsanna að næturlagi er um 10 til 15 prósent samkvæmt svarinu, að meðtöldum langtímanotendum með mánaðarkort. „Vel má skoða leiðir til að auka nýtingu bílastæðahúsa og jafnframt að auka tekjur af þeim og bæta þjónustuna,“ segir í bókun meirihlutans. „Þá væri æskilegt að leita leiða til að færa bílaleigubíla í auknum mæli af íbúðagötum og inn í bílastæðahús. Tillagan sem lögð er fram ein og sér myndi hins vegar leiða til tekjutaps sem við teljum ekki vera æskilegt.“

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja hafa bílastæðahúsin opin allan sólarhringinn gegn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár