Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Núna er ég með björtu gleraugun á nefinu

Ótt­arr Proppé fékk kenni­töl­una sína til baka þeg­ar hann hætti af­skipt­um af stjórn­mál­um og er dott­inn á bólakaf í bóka­heim­inn þar sem hann kann ljóm­andi vel við sig.

Núna er ég með björtu gleraugun á nefinu
Óttarr Proppé „Mér finnst þetta skemmtilegt, ég hef alltaf verið bókamaður. Bækur eru gluggi inn í ótrúlegustu hluti, að vera með bókum er eins og að hafa aðgang að öllu í heiminum. Fólkið sem fylgir bókabúðum og bókabransanum er að öllu jöfnu forvitið og skemmtilegt.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

„Stundum segi ég, bæði í gríni og alvöru, að ég hafi fengið kennitöluna mína til baka þegar ég hætti í pólitík. Núna er ég verslunarstjóri í Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi. Við þjónustum nemendur allra háskóla á landinu, við pöntum inn það námsefni sem verið er að kenna og þessu fylgir heilmikið utanumhald; samskipti við skólana, kennarana og útgefendur. Ég vann áður í Eymundsson og bókabúð Máls og menningar. Þegar ég var í pólitíkinni datt ég svolítið út úr þessum bókaheimi og rak mig oft á að ég vissi ekki hvaða bækur voru að koma út. En núna er ég dottinn aftur á þennan vagn. 

Gaman að taka spjallið í vinnunni

Mér finnst þetta skemmtilegt, ég hef alltaf verið bókamaður. Bækur eru gluggi inn í ótrúlegustu hluti, að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár