Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Núna er ég með björtu gleraugun á nefinu

Ótt­arr Proppé fékk kenni­töl­una sína til baka þeg­ar hann hætti af­skipt­um af stjórn­mál­um og er dott­inn á bólakaf í bóka­heim­inn þar sem hann kann ljóm­andi vel við sig.

Núna er ég með björtu gleraugun á nefinu
Óttarr Proppé „Mér finnst þetta skemmtilegt, ég hef alltaf verið bókamaður. Bækur eru gluggi inn í ótrúlegustu hluti, að vera með bókum er eins og að hafa aðgang að öllu í heiminum. Fólkið sem fylgir bókabúðum og bókabransanum er að öllu jöfnu forvitið og skemmtilegt.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

„Stundum segi ég, bæði í gríni og alvöru, að ég hafi fengið kennitöluna mína til baka þegar ég hætti í pólitík. Núna er ég verslunarstjóri í Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi. Við þjónustum nemendur allra háskóla á landinu, við pöntum inn það námsefni sem verið er að kenna og þessu fylgir heilmikið utanumhald; samskipti við skólana, kennarana og útgefendur. Ég vann áður í Eymundsson og bókabúð Máls og menningar. Þegar ég var í pólitíkinni datt ég svolítið út úr þessum bókaheimi og rak mig oft á að ég vissi ekki hvaða bækur voru að koma út. En núna er ég dottinn aftur á þennan vagn. 

Gaman að taka spjallið í vinnunni

Mér finnst þetta skemmtilegt, ég hef alltaf verið bókamaður. Bækur eru gluggi inn í ótrúlegustu hluti, að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár