Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rafmagn tekið af íbúðahúsi Sturlu

Fjór­falt hærri veð hvíla á fast­eign­um á Suð­ur­eyri en kaup­verð­ið sem Sturla Sig­hvats­son greiddi Íbúðalána­sjóði fyr­ir rúm­um þrem­ur ár­um.

Rafmagn tekið af íbúðahúsi Sturlu
Íbúðahúsið við Sætún Framkvæmdir stöðvuðust síðasta vor, samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Rafmagn var tekið af sameign íbúðahúss á Suðureyri í eigu félags Sturlu Sighvatssonar fjárfestis í fyrri hluta febrúar. Hefur einn íbúanna flutt út vegna málsins, samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Stundin hefur áður fjallað um viðskipti Sturlu, en tugir fjölskyldna biðu í eitt og hálft ár eftir afhendingu íbúða í Mosfellsbæ frá félagi hans, Gerplustræti 2-4 ehf. Ásgeir Kolbeinsson athafnamaður sagði sig úr stjórn félagsins í desember, en hann hafði tekið við af Sturlu sem stjórnarformaður og beðið kaupendur um lokagreiðslu til að tryggja að íbúðirnar fengjust afhentar. Þá sætti Sturla gagnrýni vorið 2018 þegar eldur kom upp í einni fasteigna hans við Óðinsgötu 14a eftir að hústökufólk hafði komið sér þar fyrir.

Íbúðahúsið stendur við Sætún á Suðureyri og eru í því átta íbúðir. Félag Sturlu, Fletir fjárfestingafélag ehf., keypti það haustið 2016 af Íbúðalánasjóði fyrir 30,5 milljónir króna, en í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár