Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Birkir Jón segist ekki íhuga afsögn eftir svarta skýrslu um Sorpu

Birk­ir Jón Jóns­son, stjórn­ar­formað­ur Sorpu, hyggst ekki segja af sér þrátt fyr­ir svarta skýrslu um stjórn fyr­ir­tæk­is­ins. Birk­ir sat áð­ur áfram sem formað­ur fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is þrátt fyr­ir að hafa vit­að af svartri skýrslu um starf­semi Byrg­is­ins sem fékk hundruð millj­óna í hans tíð.

Birkir Jón segist ekki íhuga afsögn eftir svarta skýrslu um Sorpu
Birkir Jón Jónsson Stjórnarformaður Sorpu segir það á ábyrgð eigenda fyrirtækisins að gera breytingar á stjórninni. Mynd: Framsóknarflokkurinn

Birkir Jón Jónsson, stjórnarformaður Sorpu og formaður bæjarráðs í Kópavogi, segist ekki hafa íhugað að segja af sér í kjölfar þess að fjármál fyrirtækisins voru vanáætluð um 1,4 milljarða króna og svört skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar var birt með gagnrýni á eftirlitshlutverk stjórnarinnar og skipun hennar.

Í ljós kom í fyrra að 1400 milljónir króna vantaði inn í áætlanir byggðasamlagsins Sorpu, þar sem kostnaður við gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi var tæpum 640 milljónum meiri en áætlað var og 719 milljóna króna kostnaður við tækjakaup í Gufunesi gleymdist í áætlunum. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar skilaði svartri skýrslu um málið í desember. Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu, var látinn fara í kjölfarið, en hann vísar allri ábyrgð á stjórn fyrirtækisins.

Í skýrslunni er upplýsingagjöf framkvæmdastjórans harðlega gagnrýnd, en einnig fundið að stjórn Sorpu. Stjórnin er skipuð fulltrúum sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæðinu, sem allir sitja í sveitarstjórnum, og fara þeir með atkvæðavægi í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár