Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Er í fyrsta skiptið á ævinni farinn að gera gagn

Ög­mund­ur Jónas­son seg­ir að sann­ar­lega sé líf eft­ir póli­tík. Það sé bæði gott og gjöf­ult og ein­kenn­ist helst af ei­lífu fjöri og sam­vist­um við barna­börn­in.

Er í fyrsta skiptið á ævinni farinn að gera gagn
Ögmundur Jónasson „Ég hef notið þess að vera talsvert mikið með börnunum eftir skóla,“ segir Ögmundur. Frá vinstri: Sigríður Olga Jónsdóttir, Valgerður Þorvarðardóttir, Margrét Helga Jónsdóttir. Ögmundur, Erla Kristín Þorvarðardóttir, Sveinn Þorvarðarson og Ögmundur Óskar Jónsson. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég er með þá kenningu að ég hafi núna stigið inn í skemmtilegasta æviskeiðið, sem er tímabilið eftir sjötugt. Þá getur maður farið að sinna betur því sem maður hefur gaman af. Það er ekki svo að skilja að ég hafi verið undir einhverri áþján áður, síður en svo. Ég er svo lánsamur að mér hefur yfirleitt þótt það skemmtilegt sem ég hef fengist við hverju sinni. 

Ég skipti mínu lífi núna í þrennt. Í fyrsta lagi er það samvera með barnabörnunum mínum, sem eru sex talsins og á aldrinum tveggja til tíu ára. Ég nýt þeirra forréttinda að vera einn áttundi hluti af þeirra bakhjarlasveit sem er mældur í öfum og ömmum. Við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár