Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Guð­björgu Maríu sárn­ar það sem henni þyk­ir vera van­virð­andi fram­koma borg­ar­stjóra í garð sinn og þeirra sem lægst hafa laun­in. Hún seg­ir að henni finn­ist sem lit­ið sé nið­ur á sig og koll­ega sína.

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum
Finnst litið niður á starfið sitt Guðbjörgu þykir framkoma samninganefndar borgarinnar í garð Eflingarfólks ekki til sóma.

Guðbjörg María Jósepsdóttir hefur unnið á leikskólanum Gullborg í sjö ár sem leiðbeinandi. Hún fær útborgaðar 282 þúsund krónur á mánuði og segist helst geta nálgast eðlilegt líf mánuðina sem hún fær barnabætur. „Þú getur til dæmis gleymt því að fara til útlanda á mínum tekjum,“ segir hún.

Guðbjörg segist vera heppin því hún eigi gott bakland. „Mamma mín á íbúð hér í bænum sem ég get leigt á tiltölulega lágu verði og þess vegna get ég verið hérna. Ef ég hefði það ekki byggi ég líklega bara úti á landi í herbergi hjá pabba mínum. Ég er einstæð móðir með barnið alfarið á minni framfærslu þannig að það gefur augaleið að þetta gengi ekki annars. Þrátt fyrir að ég sé bara að borga 60 þúsund krónur í leigu þá er staðan bara mjög erfið. Það sem eftir er af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár