Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Í fyrsta skipti er slát­ur­skip not­að í ís­lensku lax­eldi. Um­ræða og gagn­rýni á notk­un slíkra skipa í Nor­egi hef­ur ver­ið tals­verð. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki áhyggj­ur af því að notk­un slíkra skipa geti haft áhrif á mynd­un starfa í lax­eldi á Ís­landi.

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi
Tíð notkun sláturskipa getur haft áhrif á störf Ef notkun sláturskipa í íslensku laxeldi verður tíð getur það haft áhrif á myndun starfa í greininni en þetta er ein helstu rök talsmanna laxeldis fyrir auknu eldi á Íslandi. Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegsráðherra. Mynd: Pressphotos.biz - (GeiriX)

Sjávarútvegsráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur ekki miklar skoðanir eða áhyggjur af notkun á sérstökum sláturbátum í laxeldi á Íslandi. Þetta kemur fram í svörum frá ráðherranum í gegnum upplýsingafulltrúa sjávarútvegsráðuneytisins. Notkun á sláturbátum hefur vakið miklar umræður í laxeldi í Noregi, sem sjávarútvegsráðherra landsins, Harald T. Nesvik, hefur meðal annars verið virkur þátttakandi í. 

Í fyrsta skipti í sögu íslensks laxeldis er slíkur sláturbátur, The Norwegian Gannet, staddur hér á landi til að slátra eldislaxi upp úr sjókvíum eins og Stundin hefur greint frá. The Norwegian Gannet er nú notaður í fáheyrðum aðstæðum til að slátra eldislaxi upp úr sjókvíum Arnarlax í Arnarfirði þar sem slæmt veður liðnar vikur hefur valdið því að á milli 600 og 1.000 tonn af eldislaxi hafa drepist í eldiskvíum fyrirtækisins. Eigandi The Norwegian Gannet er fyrirtækið Hav Line. 

Síðasta staðfesta talan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár