Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Odd­ný Ófeigs­dótt­ir er 36 ára göm­ul, vinn­ur við umönn­un hjá Reykja­vík­ur­borg og býr hjá móð­ur sinni sem hún deil­ir kostn­aði með. Hún seg­ir að skjól­stæð­ing­ar henn­ar þoli ekki skerta þjón­ustu um lengri tíma og undr­ast sinnu­leysi borg­ar­inn­ar í kjara­deil­unni sem nú stend­ur.

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
Deilir kostnaði með móður sinni Oddný segir að hún geti lifað af laununum sínum vegna þess að hún búi með móður sinni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Oddný Ófeigsdóttir er starfsmaður á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar en hún vinnur við umönnun í Seljahlíð, hjúkrunarheimili og þjónustukjarna fyrir aldraða, á vöktum allan sólarhringinn. Vakt er allan sólarhringinn og því gengur starfsfólk vaktir, alla daga ársins. „Það lokar aldrei, hvort sem það er mánudagur í febrúar eða aðfangasdagskvöld.“ Oddný fær ekki að vinna meira en 84 prósent vinnu og fyrir það fær hún í grunnlaun 294 þúsund krónur á mánuði.

Oddný byrjaði í sumarvinnu í Seljahlíð árið 2005, vann svo í hlutastarfi með námi en hefur undanfarin mörg ár unnið í því sem kallað er full vinna. „Það er hins vegar ekki nema 84 prósent vinna í mínu tilviki. Tilfellið er að enginn starfsmaður hér vinnur meira en 90 prósent og langflestir starfsmenn vinna um 80 prósent vinnu.“ Ástæðan er sú að vegna þess að um vaktavinnu er að ræða þá sé talið að það væri of slítandi að vinna fullt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár