Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“

Birt­ing­ar­mynd­ir gyð­inga eru ólík­ar í per­són­um mynd­anna Jojo Rabbit og Uncut Gems. Gagn­rýn­andi seg­ir þá fyrri of ör­láta í garð nas­ista og er kom­in með nóg af mynd­um um hvítt fólk sem lær­ir að hætta að hata eft­ir að hafa kynnst mann­eskju úr minni­hluta­hópi.

„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“
Jojo Rabbit Hitler er ímyndaður vinur ungs drengs sem lærir að hætta að hata gyðinga. Mynd: KIMBERLEY FRENCH/FOX SEARCHLIGHT

Ungur drengur í Hitlesæskunni á foringjann sjálfan sem ímyndaðan besta vin, en þarf að takast á við eigin sannfæringu þegar hann kemst að því að ung stúlka, gyðingur, er í felum á heimili hans. Um þetta fjallar kvikmyndin Jojo Rabbit, sem hlaut Óskarsverðlaunin á dögunum fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni.

Frá því að tilkynnt var um gerð myndarinnar hefur mikið verið rætt um hvort í henni mundi heppnast að fjalla á gamansaman hátt um kúgun gyðinga og gjörðir nasista, sérstaklega Adolf Hitler. Leikstjóri myndarinnar, Nýsjálendingurinn Taika Waititi sem einnig leikur hinn kjánalega Hitler í myndinni, hefur sjálfur lýst henni sem „háðsádeilu gegn hatri“ og hefur hún hlotið góða aðsókn og umtal.

Upprisa haturshópa í Bandaríkjunum og Evrópu og aukin opinber andúð á gyðingum hefur vakið umræðu um birtingarmyndir gyðinga í listum. Jojo Rabbit hefur í því samhengi verið rædd í sömu andrá og önnur mynd, Uncut Gems …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár