Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Á mánu­dag­inn stend­ur til að flytja úr landi ír­önsk hjón og sautján ára son þeirra, sem kom út sem trans hér. Fjöl­skyld­an hef­ur dval­ið á Ís­landi í rétt tæp­lega eitt ár. Hún er með gögn sem sýna að varð­sveit­ir ír­anskra stjórn­valda, Sepah, leita þeirra í Portúgal, þang­að sem á að senda þau.

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
Maní Hann gengur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, þar sem hann hefur eignast vini, auk þess að hafa tengst hinsegin samfélaginu á Íslandi. Honum líður vel hér. Mynd: Davíð Þór

Íslensk stjórnvöld hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki skuli taka umsókn fjölskyldu frá Íran um alþjóðlega vernd til efnislegrar meðferðar hér á landi. Fjölskyldunni hefur nú verið tilkynnt að hún verði send úr landi næstkomandi mánudag. Mál fjölskyldunnar fellur undir Dyflinnarreglugerðina, þar sem þau eru með vegabréfsáritun útgefna af portúgölskum yfirvöldum. Þarlend yfirvöld hafa samþykkt að taka við fjölskyldunni og því verður mál þeirra ekki skoðað hér. Fjölskyldan hefur hins vegar gögn sem þau telja sýna að þeim sé hætta búin í Portúgal. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagt mat á þau gögn. „Við erum í örvæntingarfullri leit að hjálp, en nú er okkur sagt að við þurfum að fara úr landi á mánudaginn. Jafnvel þó að við höfum sannanir um að verið sé að leita að okkur í Portúgal er ekki tekið tillit til þeirra,“ segir móðirin, Shokoufa. „Portúgölsk yfirvöld fullyrða að við verðum örugg þar en það ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár