Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Á mánu­dag­inn stend­ur til að flytja úr landi ír­önsk hjón og sautján ára son þeirra, sem kom út sem trans hér. Fjöl­skyld­an hef­ur dval­ið á Ís­landi í rétt tæp­lega eitt ár. Hún er með gögn sem sýna að varð­sveit­ir ír­anskra stjórn­valda, Sepah, leita þeirra í Portúgal, þang­að sem á að senda þau.

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
Maní Hann gengur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, þar sem hann hefur eignast vini, auk þess að hafa tengst hinsegin samfélaginu á Íslandi. Honum líður vel hér. Mynd: Davíð Þór

Íslensk stjórnvöld hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki skuli taka umsókn fjölskyldu frá Íran um alþjóðlega vernd til efnislegrar meðferðar hér á landi. Fjölskyldunni hefur nú verið tilkynnt að hún verði send úr landi næstkomandi mánudag. Mál fjölskyldunnar fellur undir Dyflinnarreglugerðina, þar sem þau eru með vegabréfsáritun útgefna af portúgölskum yfirvöldum. Þarlend yfirvöld hafa samþykkt að taka við fjölskyldunni og því verður mál þeirra ekki skoðað hér. Fjölskyldan hefur hins vegar gögn sem þau telja sýna að þeim sé hætta búin í Portúgal. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagt mat á þau gögn. „Við erum í örvæntingarfullri leit að hjálp, en nú er okkur sagt að við þurfum að fara úr landi á mánudaginn. Jafnvel þó að við höfum sannanir um að verið sé að leita að okkur í Portúgal er ekki tekið tillit til þeirra,“ segir móðirin, Shokoufa. „Portúgölsk yfirvöld fullyrða að við verðum örugg þar en það ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár