Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Á mánu­dag­inn stend­ur til að flytja úr landi ír­önsk hjón og sautján ára son þeirra, sem kom út sem trans hér. Fjöl­skyld­an hef­ur dval­ið á Ís­landi í rétt tæp­lega eitt ár. Hún er með gögn sem sýna að varð­sveit­ir ír­anskra stjórn­valda, Sepah, leita þeirra í Portúgal, þang­að sem á að senda þau.

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
Maní Hann gengur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, þar sem hann hefur eignast vini, auk þess að hafa tengst hinsegin samfélaginu á Íslandi. Honum líður vel hér. Mynd: Davíð Þór

Íslensk stjórnvöld hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki skuli taka umsókn fjölskyldu frá Íran um alþjóðlega vernd til efnislegrar meðferðar hér á landi. Fjölskyldunni hefur nú verið tilkynnt að hún verði send úr landi næstkomandi mánudag. Mál fjölskyldunnar fellur undir Dyflinnarreglugerðina, þar sem þau eru með vegabréfsáritun útgefna af portúgölskum yfirvöldum. Þarlend yfirvöld hafa samþykkt að taka við fjölskyldunni og því verður mál þeirra ekki skoðað hér. Fjölskyldan hefur hins vegar gögn sem þau telja sýna að þeim sé hætta búin í Portúgal. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagt mat á þau gögn. „Við erum í örvæntingarfullri leit að hjálp, en nú er okkur sagt að við þurfum að fara úr landi á mánudaginn. Jafnvel þó að við höfum sannanir um að verið sé að leita að okkur í Portúgal er ekki tekið tillit til þeirra,“ segir móðirin, Shokoufa. „Portúgölsk yfirvöld fullyrða að við verðum örugg þar en það ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár