Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fyrst Íslendinga til að vinna Óskarsverðlaun

„Þetta er villt augna­blik,“ sagði Hild­ur Guðna­dótt­ir í nótt.

Fyrst Íslendinga til að vinna Óskarsverðlaun

„Ég heyrði nafnið mitt, og ég labba upp á svið, hugsandi: Ég get þetta, ég get þetta. Og þegar ég kom á sviðið sá ég að allir stóðu. Það felldi mig alveg,“ sagði tónskáldið og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir eftir að hafa orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarsverðlaun og fyrsta konan til að vinna verðlaunin ein fyrir kvikmyndatónlist.

Í viðtölum eftir að hafa tekið við verðlaununum sagðist hún  hafa reynt að komast inn í hugarheim Jókersins og kafa ofan í drifkraft sögunnar þegar hún gerði tónlista um kvikmyndina.

„Það var aðalinnblásturinn minn,“ sagði hún.

Hildur hefur gert tónlist við fjölmargar íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsþáttaraðir, meðal annars Eiðinn eftir Baltasar Kormák og Ófærð með Jóhanni Jóhannssyni. Magnþrungin túlkun Hildar á sálminum Heyr himnasmiður heyrðist svo í bandarísku þáttaröðinni vinsælu A Handmaid’s tale árið 2017. Hildur gerði tónlistina við kvikmyndirnar Mary Magdalene og Sicario ásamt Jóhanni Jóhannssyni, og tónlist við meðal annars kvikmyndirnar Journey’s End, Tom of Finland, Strong Island og Sicario áður en hún sópaði að sér verðlaunum fyrir Chernobyl-þáttaröðina og Joker.

Hún er einnig fyrsta konan sem vinnur Golden Globe og Bafta-verðlaunin ein án samstarfs við annað tónskáld.

Viðtal við Hildi eftir verðlauninHér útskýrir Hildur meðal annars leyndarmálið við gerð kvikmyndatónlistar, hvernig kafa þurfi ofan í söguna og greina hvað drífur hana áfram.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár