Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég held þetta verði allt í lagi“

Kín­versk­ir ferða­menn kaupa and­lits­grím­ur í stór­um stíl hér á landi til að fara með heim en segj­ast hafa litl­ar áhyggj­ur af Wu­h­an-kór­óna­veirunni.

Nokkrir kínverskir ferðamenn, sem teknir voru tali í miðbæ Reykjavíkur í vikunni sögðust litlar áhyggjur hafa af Wuhan-kórónaveirunni og voru sannfærðir um að kínversk heilbrigðisyfirvöld hefðu fulla stjórn á þróun mála. Þær Lin og Xiaoie voru að leita að andlitsgrímum til að fara með heim til Kína. Þær sögðu að grímurnar væru uppseldar á heimaslóðum þeirra og ættingjar þeirra höfðu beðið þær um að koma með eins margar og mögulegt væri. Þær höfðu keypt nokkrar grímur og voru í leit að fleirum. 

„Við höfum engar sérstakar áhyggjur af veirunni,“ sagði Lin. „Grímurnar eru til öryggis, þær fást ekki fyrir almenning í Kína því að þær eru sendar á spítalana.“ 

Xiaoie sagðist litlar áhyggjur hafa af Wuhan-kórónaveirunni. „Nei, ég held að þetta verði allt í lagi,“ sagði hún. 

„Ég sé enga ástæðu til að hafa áhyggjur.“

Eric tók í sama streng. „Land mitt er mjög …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
4
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár