Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leggja til að breyta samræmdu prófunum

Starfs­hóp­ur á veg­um mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyts­ins legg­ur til að fyr­ir­komu­lagi sam­ræmdra próf í 4., 7. og 9. bekk verði breytt um­tals­vert. Próf verði ekki leng­ur köll­uð próf, held­ur mats­fer­ill og eitt af mark­mið­um þess­ara breyt­inga er að draga úr kvíða nem­enda og vinnu­álagi kenn­ara.

Leggja til að breyta samræmdu prófunum
Í skóla Nái tillögur starfshópsins fram að ganga verður umtalsverð breyting á fyrirkomulagi prófa í grunnskólum. Í stað fárra og umfangsmikilla prófa eins og nú tíðkast yrðu fleiri, styttri og fjölbreyttari próf og verkefni. Mynd: Shutterstock

Fyrirkomulagi samræmdra prófa í 4., 7. og 9. bekk grunnskóla verður breytt, gangi tillögur starfshóps sem skipaður var af mennta- og menningarmálaráðuneytinu fram að ganga. Lagt er til að í stað fárra og umfangsmikilla prófa eins og nú er verði þau fleiri og styttri.

Starfshópurinn skilaði nýverið skýrslu með tillögum um framtíðarstefnu um samræmt námsmat. Þar segir meðal annars að í stað þess að tala um próf verði notað heitið matsferill um námsmat í grunnskólum. Lagt er til að áherslan verði á fjölbreytt, stutt, hnitmiðuð, rafræn próf eins og það er orðað í skýrslunni og að skólarnir hafi fullt valfrelsi til að nýta sér þau innan vissra marka.

Í núverandi fyrirkomulagi samræmdra prófa felst að þau eru lögð fyrir 4. og 7. bekk í íslensku og stærðfræði og 9. bekk í íslensku, stærðfræði og ensku. Í skýrslunni kemur fram að það sé mat starfshópsins að mörg lítil próf og verkefni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár