Fjölskyldan sameinast í matarást

Mat­gæð­ing­ur­inn og lista­kon­an Hanna Þóra var al­in upp á miklu mat­ar­heim­ili. Mataráhug­inn hef­ur nú smit­að út frá sér til dætra Hönnu sem bak­ar með­al ann­ars góm­sæt sur­deigs­brauð.

Fjölskyldan sameinast í matarást
Í vinnustofunni Hanna Þóra heldur úti uppskriftasíðu. Uppistaða uppskriftanna þar kemur frá mömmu hennar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Matgæðingurinn og listakonan Hanna Þóra Th. Guðjónsdóttir tekur vel á móti blaðamanni á vinnustofu sinni í Hafnarfirði með ilmandi nýbökuðu brauði og þeyttu smjöri. Hanna er alin upp á miklu matarheimili og setti upphaflega upp síðuna hanna.is, í samstarfi við systur sína, til að deila uppskriftum móður þeirra. Síðan þá hefur vefsíðan vaxið og dafnað og birtir Hanna þar reglulega uppskriftir að nýjustu tilraunum sínum í eldhúsinu. Auk þess hafa fjölskyldumeðlimir lagt hönd á plóg og segir Hanna skemmtilegt hvernig vefsíðan hafi sameinað krafta fjölskyldunnar. Matargerðin sé í raun þeirra sameiginlega áhugamál og á hverjum sunnudegi bjóði hún fjölskyldunni í mat og noti þau þá gjarnan sem tilraunadýr til að prófa ýmsa rétti.

„Ég hef alltaf haft gaman af því að búa til mat og er alin upp á miklu matarheimili en mamma hefur alltaf búið til mjög góðan mat og var svolítið á undan sinni samtíð. Við bjuggum um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár