Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjölskyldan sameinast í matarást

Mat­gæð­ing­ur­inn og lista­kon­an Hanna Þóra var al­in upp á miklu mat­ar­heim­ili. Mataráhug­inn hef­ur nú smit­að út frá sér til dætra Hönnu sem bak­ar með­al ann­ars góm­sæt sur­deigs­brauð.

Fjölskyldan sameinast í matarást
Í vinnustofunni Hanna Þóra heldur úti uppskriftasíðu. Uppistaða uppskriftanna þar kemur frá mömmu hennar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Matgæðingurinn og listakonan Hanna Þóra Th. Guðjónsdóttir tekur vel á móti blaðamanni á vinnustofu sinni í Hafnarfirði með ilmandi nýbökuðu brauði og þeyttu smjöri. Hanna er alin upp á miklu matarheimili og setti upphaflega upp síðuna hanna.is, í samstarfi við systur sína, til að deila uppskriftum móður þeirra. Síðan þá hefur vefsíðan vaxið og dafnað og birtir Hanna þar reglulega uppskriftir að nýjustu tilraunum sínum í eldhúsinu. Auk þess hafa fjölskyldumeðlimir lagt hönd á plóg og segir Hanna skemmtilegt hvernig vefsíðan hafi sameinað krafta fjölskyldunnar. Matargerðin sé í raun þeirra sameiginlega áhugamál og á hverjum sunnudegi bjóði hún fjölskyldunni í mat og noti þau þá gjarnan sem tilraunadýr til að prófa ýmsa rétti.

„Ég hef alltaf haft gaman af því að búa til mat og er alin upp á miklu matarheimili en mamma hefur alltaf búið til mjög góðan mat og var svolítið á undan sinni samtíð. Við bjuggum um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár