Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjölskyldan sameinast í matarást

Mat­gæð­ing­ur­inn og lista­kon­an Hanna Þóra var al­in upp á miklu mat­ar­heim­ili. Mataráhug­inn hef­ur nú smit­að út frá sér til dætra Hönnu sem bak­ar með­al ann­ars góm­sæt sur­deigs­brauð.

Fjölskyldan sameinast í matarást
Í vinnustofunni Hanna Þóra heldur úti uppskriftasíðu. Uppistaða uppskriftanna þar kemur frá mömmu hennar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Matgæðingurinn og listakonan Hanna Þóra Th. Guðjónsdóttir tekur vel á móti blaðamanni á vinnustofu sinni í Hafnarfirði með ilmandi nýbökuðu brauði og þeyttu smjöri. Hanna er alin upp á miklu matarheimili og setti upphaflega upp síðuna hanna.is, í samstarfi við systur sína, til að deila uppskriftum móður þeirra. Síðan þá hefur vefsíðan vaxið og dafnað og birtir Hanna þar reglulega uppskriftir að nýjustu tilraunum sínum í eldhúsinu. Auk þess hafa fjölskyldumeðlimir lagt hönd á plóg og segir Hanna skemmtilegt hvernig vefsíðan hafi sameinað krafta fjölskyldunnar. Matargerðin sé í raun þeirra sameiginlega áhugamál og á hverjum sunnudegi bjóði hún fjölskyldunni í mat og noti þau þá gjarnan sem tilraunadýr til að prófa ýmsa rétti.

„Ég hef alltaf haft gaman af því að búa til mat og er alin upp á miklu matarheimili en mamma hefur alltaf búið til mjög góðan mat og var svolítið á undan sinni samtíð. Við bjuggum um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár