Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stéttaflakkandi njósnari

Við höld­um áfram að rann­saka [kyn]hegð­un og líð­an kvenna í land­inu. Í þetta skipti sit­ur mynd­list­ar­kon­an Olga Berg­mann fyr­ir svör­um. Hún mynd­ar lista­mannateym­ið Berg­hall ásamt Önnu Hall­in. Í janú­ar lauk sýn­ingu þeirra, Fang­elsi, í Hafn­ar­borg.

Stéttaflakkandi njósnari

Árið 2013 unnu Anna og Olga samkeppni um listaverk fyrir öryggisfangelsið á Hólmsheiði. Verkinu skiptu þær í þrjá hluta: trjásafn, fuglahótel og skrásett flugmynstur fugla. Í aðkomugarði fangelsisins plöntuðu þær tíu trjátegundum og reistu skúlptúra sem eru fuglahótel og fuglaveitingahús. Úr eftirlitsmyndavélum litlu fuglahótelanna má fylgjast með af skjá inn á bókasafni fangelsisins samtíma fuglanna sem þar hreiðra um sig og þar er líka hægt spóla afturábak í tímann. Á sjö steyptum útveggjum fangelsisins eru grafnar teikningar af flugmynstri sjö fugla: skógarþrastar, hrafns, smyrils, branduglu, maríuerlu, hrossagauks og þúfutittlings. Í tilefni sýningarinnar kom út bókin Fangelsið, sem segir og sýnir sögu og tilurð verksins. Berghall hefur starfað að listsköpun síðan 2005. Anna og Olga kynntust í Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1988. 

Hér er rætt við Olgu, hún situr hinum megin við stofuborðið í lopapeysu sem þær Anna og móðir Önnu prjónuðu í sameiningu. 

Olga Bergmann – fædd í Reykjavík …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár