Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fylgi Samfylkingar eykst og Miðflokkurinn dalar

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist stærsti stjórn­mála­flokk­ur lands­ins í könn­un MMR. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina eykst lít­il­lega.

Fylgi Samfylkingar eykst og Miðflokkurinn dalar
Logi Már Einarsson Samfylkingin mælist næst stærsti flokkur landsins í könnun MMR.

Samfylkingin bætir við sig tveimur prósentustigum í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. Mælist flokkurinn með 16,8 prósenta fylgi og yrði næst stærsti flokkur landsins. Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem áður stærstur með 20,3 prósenta fylgi, nær óbreytt frá síðustu mælingu.

Fylgi Miðflokksins dalar hins vegar og mælist 12,9 prósent. Mældist flokkurinn með 14,3 prósent í síðustu könnun. Fylgi flokkanna sem á eftir koma er mjög jafnt. Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 11,1 prósent, örlitlu meir en í síðustu könnun. Píratar mælast með 11 prósenta fylgi og dala lítillega frá síðustu könnun. Þá er fylgi Viðreisnar 10,5 prósent og fylgi Framsóknarflokksins 8,2 prósent.

Loks mælist Sósíalistaflokkur Íslands með 4,1 prósent og Flokkur fólksins með 3,5 prósent. Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 41,2 prósent, samanborið við 39 prósent í síðustu könnun.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár