Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra vill að regla um fimm kíló­metra fjar­lægð­ar­mörk sjókvía með eld­islöx­um frá viss­um lax­veiði­ám verði af­num­in. Opn­ar á auk­ið lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi og á Aust­fjörð­um.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa
Bannið ekki lengur þarft Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra telur að 5 km fjarlægðarbann sem ríkt hefur í sjókvíaeldi á eldislöxum í námunda við vissar laxveiðiár sé nú óþarft. Mynd: Pressphotos.biz - (GeiriX)

Til stendur að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra afnemi bann við sjókvíaeldi á eldislaxi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem veiðast 100 laxar að meðaltali. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð um fiskeldi sem sjávarútvegsráðuneytið birti til umsagnar um miðjan desember. 

Ákvörðunin getur liðkað til fyrir auknu sjókvíaeldi á Vestfjörðum, nánar tiltekið í Ísafjarðardjúpi, þar sem er að finna laxveiðiár með tiltölulega lága meðalveiði, og eins í Eyjafirði. Stundin greindi frá því fyrr á árinu að umrætt fjarlægðarákvæði hefði verið fært úr einni reglugerð yfir í aðra en nú stendur til að það verði afnumið alveg.

Orðrétt segir í drögum að reglugerðinni, en umsagnarfrestur um tillöguna rann út þann 10. janúar 2020: „Lagt er til að fella brott ákvæði 3. mgr. 4. gr. núgildandi reglugerðar sem er svohljóðandi: „Við leyfisveitingar fyrir hafbeitar- og sjókvíaeldisstöðvar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár