Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra vill að regla um fimm kíló­metra fjar­lægð­ar­mörk sjókvía með eld­islöx­um frá viss­um lax­veiði­ám verði af­num­in. Opn­ar á auk­ið lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi og á Aust­fjörð­um.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa
Bannið ekki lengur þarft Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra telur að 5 km fjarlægðarbann sem ríkt hefur í sjókvíaeldi á eldislöxum í námunda við vissar laxveiðiár sé nú óþarft. Mynd: Pressphotos.biz - (GeiriX)

Til stendur að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra afnemi bann við sjókvíaeldi á eldislaxi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem veiðast 100 laxar að meðaltali. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð um fiskeldi sem sjávarútvegsráðuneytið birti til umsagnar um miðjan desember. 

Ákvörðunin getur liðkað til fyrir auknu sjókvíaeldi á Vestfjörðum, nánar tiltekið í Ísafjarðardjúpi, þar sem er að finna laxveiðiár með tiltölulega lága meðalveiði, og eins í Eyjafirði. Stundin greindi frá því fyrr á árinu að umrætt fjarlægðarákvæði hefði verið fært úr einni reglugerð yfir í aðra en nú stendur til að það verði afnumið alveg.

Orðrétt segir í drögum að reglugerðinni, en umsagnarfrestur um tillöguna rann út þann 10. janúar 2020: „Lagt er til að fella brott ákvæði 3. mgr. 4. gr. núgildandi reglugerðar sem er svohljóðandi: „Við leyfisveitingar fyrir hafbeitar- og sjókvíaeldisstöðvar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu