Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra vill að regla um fimm kíló­metra fjar­lægð­ar­mörk sjókvía með eld­islöx­um frá viss­um lax­veiði­ám verði af­num­in. Opn­ar á auk­ið lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi og á Aust­fjörð­um.

Ráðherra vill afnema bann við sjókvíaeldi í nágrenni vissra laxveiðiáa
Bannið ekki lengur þarft Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra telur að 5 km fjarlægðarbann sem ríkt hefur í sjókvíaeldi á eldislöxum í námunda við vissar laxveiðiár sé nú óþarft. Mynd: Pressphotos.biz - (GeiriX)

Til stendur að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra afnemi bann við sjókvíaeldi á eldislaxi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem veiðast 100 laxar að meðaltali. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð um fiskeldi sem sjávarútvegsráðuneytið birti til umsagnar um miðjan desember. 

Ákvörðunin getur liðkað til fyrir auknu sjókvíaeldi á Vestfjörðum, nánar tiltekið í Ísafjarðardjúpi, þar sem er að finna laxveiðiár með tiltölulega lága meðalveiði, og eins í Eyjafirði. Stundin greindi frá því fyrr á árinu að umrætt fjarlægðarákvæði hefði verið fært úr einni reglugerð yfir í aðra en nú stendur til að það verði afnumið alveg.

Orðrétt segir í drögum að reglugerðinni, en umsagnarfrestur um tillöguna rann út þann 10. janúar 2020: „Lagt er til að fella brott ákvæði 3. mgr. 4. gr. núgildandi reglugerðar sem er svohljóðandi: „Við leyfisveitingar fyrir hafbeitar- og sjókvíaeldisstöðvar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár