Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum

Í nýju bók Huld­ars Breið­fjörð, Sól­ar­hringli, er hann að hluta á svip­uð­um slóð­um og í Góð­um Ís­lend­ing­um; aft­ur er lýst ferða­lagi í kring­um Ís­land, en einnig ann­ars kon­ar ferð­um; til út­landa, um forn­bók­mennt­ir, um hinn stagl­sama hvers­dag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“.

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum
Huldar Breiðfjörð Ný skáldsaga hans, Sólarhringl, skiptist í tíu mislanga kafla. Hver kafli ber eigin yfirskrift, tengingar á milli efnis kaflanna eru mismiklar og heildaryfirbragðið nokkuð laust í reipunum.

Ríflega tveir áratugir eru síðan Huldar Breiðfjörð sendi frá sér fyrstu bók sína, ferðasöguna Góðir Íslendingar (1998), þar sem hann lýsir ferðalagi sínu hringinn í kringum Ísland á Lapplanderjeppa á útmánuðum. Huldar hélt síðan áfram að skrifa ferðasögur: 2004 kom Múrinn í Kína og 2009 Færeyskur dansur, þar sem ferðast var annars vegar um stærsta ríki veraldar og hins vegar um eitt það smæsta. Í fyrstu bókinni, Góðum Íslendingum, fór saman löngun sögumanns til að kynnast heimalandi sínu og um leið sjálfum sér í skemmtilegri frásögn af ytra og innra ferðalagi. Í nýju bók Huldars, Sólarhringli, er hann að hluta á svipuðum slóðum og í Góðum Íslendingum; aftur er lýst ferðalagi í kringum Ísland, en einnig annars konar ferðum; til útlanda, um fornbókmenntir, um hinn staglsama hversdag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár