Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum

Í nýju bók Huld­ars Breið­fjörð, Sól­ar­hringli, er hann að hluta á svip­uð­um slóð­um og í Góð­um Ís­lend­ing­um; aft­ur er lýst ferða­lagi í kring­um Ís­land, en einnig ann­ars kon­ar ferð­um; til út­landa, um forn­bók­mennt­ir, um hinn stagl­sama hvers­dag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“.

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum
Huldar Breiðfjörð Ný skáldsaga hans, Sólarhringl, skiptist í tíu mislanga kafla. Hver kafli ber eigin yfirskrift, tengingar á milli efnis kaflanna eru mismiklar og heildaryfirbragðið nokkuð laust í reipunum.

Ríflega tveir áratugir eru síðan Huldar Breiðfjörð sendi frá sér fyrstu bók sína, ferðasöguna Góðir Íslendingar (1998), þar sem hann lýsir ferðalagi sínu hringinn í kringum Ísland á Lapplanderjeppa á útmánuðum. Huldar hélt síðan áfram að skrifa ferðasögur: 2004 kom Múrinn í Kína og 2009 Færeyskur dansur, þar sem ferðast var annars vegar um stærsta ríki veraldar og hins vegar um eitt það smæsta. Í fyrstu bókinni, Góðum Íslendingum, fór saman löngun sögumanns til að kynnast heimalandi sínu og um leið sjálfum sér í skemmtilegri frásögn af ytra og innra ferðalagi. Í nýju bók Huldars, Sólarhringli, er hann að hluta á svipuðum slóðum og í Góðum Íslendingum; aftur er lýst ferðalagi í kringum Ísland, en einnig annars konar ferðum; til útlanda, um fornbókmenntir, um hinn staglsama hversdag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár