Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum

Í nýju bók Huld­ars Breið­fjörð, Sól­ar­hringli, er hann að hluta á svip­uð­um slóð­um og í Góð­um Ís­lend­ing­um; aft­ur er lýst ferða­lagi í kring­um Ís­land, en einnig ann­ars kon­ar ferð­um; til út­landa, um forn­bók­mennt­ir, um hinn stagl­sama hvers­dag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“.

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum
Huldar Breiðfjörð Ný skáldsaga hans, Sólarhringl, skiptist í tíu mislanga kafla. Hver kafli ber eigin yfirskrift, tengingar á milli efnis kaflanna eru mismiklar og heildaryfirbragðið nokkuð laust í reipunum.

Ríflega tveir áratugir eru síðan Huldar Breiðfjörð sendi frá sér fyrstu bók sína, ferðasöguna Góðir Íslendingar (1998), þar sem hann lýsir ferðalagi sínu hringinn í kringum Ísland á Lapplanderjeppa á útmánuðum. Huldar hélt síðan áfram að skrifa ferðasögur: 2004 kom Múrinn í Kína og 2009 Færeyskur dansur, þar sem ferðast var annars vegar um stærsta ríki veraldar og hins vegar um eitt það smæsta. Í fyrstu bókinni, Góðum Íslendingum, fór saman löngun sögumanns til að kynnast heimalandi sínu og um leið sjálfum sér í skemmtilegri frásögn af ytra og innra ferðalagi. Í nýju bók Huldars, Sólarhringli, er hann að hluta á svipuðum slóðum og í Góðum Íslendingum; aftur er lýst ferðalagi í kringum Ísland, en einnig annars konar ferðum; til útlanda, um fornbókmenntir, um hinn staglsama hversdag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár