Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Suður-kóresk samfélagsádeila trompar Hollywood-myndirnar

Gaman­þriller­inn Paras­ite sank­ar að sér verð­laun­um og fær ein­róma lof gagn­rýn­enda. Nýj­ar mynd­ir frá Scorsese, Baum­bach og Tar­ant­ino eru á með­al þeirra verka sem tal­in eru hafa stað­ið upp úr á ár­inu.

Suður-kóresk samfélagsádeila trompar Hollywood-myndirnar
Parasite Nýjasta kvikmynd Bong Joon-ho þykir einstaklega vel heppnuð.

Árið 2019 í heimi kvikmyndanna kristallaði þá þróun sem hefur orðið í bandarískum kvikmyndaiðnaði síðustu ár. Risastórar poppkornsmyndir á borð við ofurhetjumyndina Avengers: Endgame þénuðu andvirði hundruða milljarða íslenskra króna á meðan streymisveitur eins og Netflix gerðu áframhaldandi atlögu að því að verða heimili ódýrari kvikmynda eftir virta leikstjóra.

Hollywood gat þó ekki hunsað suður-kóreska stórvirkið Parasite, sem virðist tróna á toppi flestra lista gagnrýnenda nú þegar árinu er að ljúka.

Vefsíðan Metacritic heldur utan um samtölu þeirra verðlauna, tilnefninga og viðurkenninga sem kvikmyndir ársins hafa fengið hjá helstu hátíðum og samtökum gagnrýnenda. Þær efstu tíu þykja líklegar til afreka á stóru verðlaunahátíðunum, þó að eins og allir vita séu þær ekki alltaf besti mælikvarðinn á gæði kvikmynda.

1 Parasite í leikstjórn Bong Joon-ho

Fátæk en útsjónarsöm fjölskylda í Suður-Kóreu kemst í kynni við fína og ríka fjölskyldu með ótrúlegum afleiðingum. Því minna sem er sagt um söguþráð meistaraverksins Parasite …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár