Mest lesið
-
1Viðskipti3
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig. -
2ViðtalFerðamannalandið Ísland
Gætu allt eins verið á hálendinu
Lydía Angelíka Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sjúkraflutningamaður og félagi í björgunarsveitinni Kára, segir sjúkraviðbragð í Öræfum ekki í samræmi við mannfjölda. Ferðaþjónusta þar hefur stóraukist undanfarin ár. Hún segir að það hægi á tímanum á meðan hún bíði eftir aðstoð. En sjúkrabíll er í það minnsta 45 mínútur á leiðinni. Færðin geti orðið slík að sjúkrabílar komist ekki í Öræfin. -
3FréttirFerðamannalandið Ísland1
Skiltin á Suðurlandinu
Enska er tungumál ferðalangsins. Í það minnsta á Suðurlandi, samkvæmt öllum enskumælandi skiltunum þar. Hér má sjá smá brot af því sem um ræðir. -
4FréttirFerðamannalandið Ísland
Haldið í biðstöðu síðustu sjö ár
Sjö ár eru frá því að öll uppbygging var stöðvuð vegna sprungu í Svínafelli sem talin er geta valdið berghlaupi. „Áhrifin eru að geta ekki látið lífið halda áfram,“ segir Anna María Ragnarsdóttir, eigandi Hótels Skaftafells. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri sveitarfélags Hornafjarðar, segir málið hafa gengið of hægt. -
5Úttekt4
Sprenging í samsæriskenningum á Íslandi eftir Covid
Samsæriskenningar eru orðnar fyrirferðarmiklar í umræðunni og mörg dæmi um að stjórnmálafólk vopnvæði slíkt í pólitískum tilgangi. Prófessorar segja samsæri hafa sprungið út á Íslandi á síðasta áratug. -
6Erlent
Finnar bregðast við lægri einkunnum með því að banna farsíma
Til að bregðast við lægri einkunnum í PISA-könnun OECD, sem metur hæfni 15 ára nemenda í stærðfræði, lesskilningi og náttúruvísindum, gripu Finnar til þess ráðs að banna farsímanoktun í grunnskólum. -
7Fréttir
Flytur erindi um viðbrögð við kjarnorkuárásum á Ísland
Guðni Th. Jóhannesson mun ræða kjarnorkuvá á Íslandi á tímum Kalda stríðsins á málþingi sem haldið er til minningar um kjarnorkuárásirnar á Hírósíma og Nagasakí fyrir 80 árum. -
8Fréttir1
Rifjar upp stuðning Sigmundar Davíðs við ESB umsókn
Formaður Miðflokksins segir ekki hægt að „kíkja í pakkann“ hjá ESB en skrifaði sjálfur í bréfi til kjósenda vorið 2009 að fordæmi væru „fyrir slíku í samningum annarra þjóða við Evrópusambandið“. -
9Aðsent
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Mikilvægi fræðslu – athugasemdir við viðtal við formann Sálfræðingafélags Íslands
Hugvíkkandi efni eru ekki kraftaverkalyf og þau eru ekki án áhættu. En þau eru heldur ekki „hættuleg fíkniefni“ sem á að fordæma í heild sinni, skrifar sérfræðingur í klínískri sálfræði. -
10Viðtal
Sextán ára baráttukona gegn laxeldi í sjókvíum
„Mótmæli eru aðgengileg leið til að láta í sér heyra,“ segir Ísadóra Ísfeld umhverfisaðgerðasinni sem hóf í níunda bekk að berjast gegn laxeldi í sjókvíum. Hún fer skapandi leiðir til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri, semur rapp- og raftónlist um náttúruna og finnst skemmtilegt að sjá vini sína blómstra í aktífismanum. Hún vill fræða börn og unglinga um umhverfismálin og hvetja þau til að nota röddina sína til að hafa áhrif.