Mest lesið
-
1Stjórnmál1„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita. -
2Menning3Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum. -
3ViðskiptiFerðamannalandið ÍslandKvörtuðu undan neyð og komust í álnir
Landeigendur við Seljalandsfoss lýstu neyðarástandi og þörf á gjaldtöku. Nokkrum árum síðar birtist 270 milljóna króna hagnaður á einu ári og fjárfestar laðast að. -
4ÚttektTýndu strákarnir„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
Gabríel Máni Jónsson upplifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefðbundinn ramma skólakerfisins og var snemma tekinn út úr hópnum. Djúpstæð vanlíðan braust út í reiði og hann deyfði sára höfnun með efnum. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæinn sem ég hafði fyrirlitið og hatað frá barnæsku.“ -
5Innlent„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“
Sviðsstjóri Ríkisendurskoðunar er í veikindaleyfi og mun ekki snúa til baka. Hann segir það koma á óvart að þingið hafi þagað yfir málinu. -
6ÚttektTýndu strákarnir1„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
„Mér voru gefin erfið spil og þegar þú kannt ekki leikinn er flókið að spila vel úr þeim,“ segir Arnar Smári Lárusson, sem glímdi við alvarlegar afleiðingar áfalla og reyndi allar leiðir til þess að deyfa sársaukann, þar til það var ekki aftur snúið. „Ég var veikur, brotinn og fannst ég ekki verðskulda ást.“ Hann áréttar mikilvægi þess að gefast aldrei upp. „Það er alltaf von.“ -
7InnlentFerðamannalandið Ísland3Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
Halla Signý Kristjánsdóttir, fyrrum þingmaður, segir baðstað við Holtsfjöru munu hafa áhrif á fuglalíf og friðsæld svæðisins. Baðlón séu falleg en dýr: „Er það sem okkur vantar, alls staðar?“ Framkvæmdaraðili segir að baðstaðurinn verði lítill og að tillit hafi verið tekið til athugasemda í umsagnarferli. -
8GagnrýniHamletHver er Hamlet?
Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi skrifar um uppfærslu Borgarleikhússins á Hamlet eftir William Shakespeare, í leikstjórn Kolfinnu Nikulásdóttur. -
9ÚttektTýndu strákarnirHleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu
Fannar Freyr Haraldsson var mjög lágt settur þegar hann var fyrst vistaður á neyðarvistun Stuðla. Það breyttist þó hratt. „Ég var orðinn sami gaur og hafði kynnt mig fyrir þessu.“ Eftir harða baráttu öðlaðist hann kjark til þess að reyna að ná bata eftir áhrifaríkt samtal við afa sinn. -
10ErlentMamdani sigraði í New York
Sósíalistinn Zhoran Mamdani er nýr borgarstjóri New York-borgar. Enginn frambjóðandi hefur fengið jafn mörg atkvæði og hann síðan í kosningunum 1969.






































