Mest lesið
-
1Fréttir
Ásgeir H. Ingólfsson er látinn
Ásgeir H. Ingólfsson, skáld og blaðamaður, er látinn. Hann hafði nýverið fengið þær fregnir að hann væri með banvænt krabbamein. Að ósk fjölskyldu hans fer viðburðurinn Lífskviða, sem Ásgeir ætlaði að halda í dag eigi að síður fram. -
2Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Múrararass stjórnmálanna
Allir núlifandi forsetar Bandaríkjanna og makar þeirra voru viðstaddir innsetningu Trumps síðastliðinn mánudag að undanskilinni Michelle Obama. -
3ÚttektCarbfix-málið
Orrustan um Hafnarfjörð
Íbúar í Hafnarfirði lýsa áhyggjum af áætlunum Carbfix vegna Coda Terminal-verkefnisins, þar sem áætlað er að dæla niður koldíoxíóði í næsta nágrenni við íbúabyggð. Fyrstu kynningar Carbfix hafi verið allt aðrar en síðar kom í ljós. Þá eru skiptar skoðanir á verkefninu innan bæjarstjórnar en oddviti VG furðar sig á meðvitundarleysi borgarfulltrúa í Reykjavík. -
4Fréttir1
„Reyni að berjast fyrir því sem ég trúi á að sé rétt“
MAST bárust yfir 200 athugasemdir vegna rekstrarleyfis fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Katrín Oddsdóttir, lögmaður og landeigandi í Seyðisfirði, berst ötullega gegn leyfisveitingunni og segir eldið skapa hættu fyrir fólk og vistkerfi. -
5Úttekt
Byggja baðstaði í ósnortinni náttúru
Eigendur Bláa lónsins hafa fjárfest í baðtengdri ferðaþjónustu víðs vegar um landið. Framan af voru byggð upp böð við sjó og vötn en nú er sjónum beint að hálendi Íslands. Nýjar fjárfestingar eru hluti aðgerða eigenda til að dreifa áhættunni við rekstur fyrirtækisins í námunda við Reykjaneselda. -
6Erlent
Vilja banna Bandidos
Dönsk stjórnvöld vilja með lögum banna Bandidos-samtökin, sem í mörgum löndum eru skilgreind sem glæpasamtök. Réttarhöld þar sem tekist er á um hvort Bandidos-samtökin verði bönnuð í Danmörku hófust í síðustu viku. -
7Flækjusagan
Versta mamma sögunnar
Illugi Jökulsson uppgötvar að þótt æskilegt sé að konur fái að ráða þá geta kvenskörungar stundum verið einum of. -
8Viðtal
Sjálfsöryggi er sjálfsvörn
Í æfingastöð Mjölnis gefst konum tækifæri til þess að læra sjálfsvörn í öruggu umhverfi. Þjálfarar námskeiðsins fara yfir mikilvægi líkamsstöðu og ávinning þess að konur kunni sjálfsvörn. „Þær hafa margar sagt að þær fari alltaf sterkari út eftir hvern tíma,“ segir Áslaug María Dungal, sem hefur þjálfað á námskeiðinu í sjö ár. -
9Erlent1
Næstum jafn gamall og Sighvatur í Eyvindarholti
Þegar Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna á mánudag var hann einungis 49 dögum yngri en elsti maðurinn sem setið hefur á Alþingi Íslendinga. Með embættistökunni varð Trump elsti maðurinn til að taka við embætti forseta og ef hann situr út kjörtímabilið skákar hann Joe Biden, en enginn hefur verið eldri en hann var á síðasta degi sínum í embættinu. -
10Neytendur
Taka yfir risa á bakstursmarkaði
Ölgerðin hefur keypt Gæðabakstur af dönskum og íslenskum eigendum fyrir 3,5 milljarða króna. Fyrirtækið er sannkallaður risi á brauð- og bakstursmarkaði og selur vörur undir fjölda vörkumerkja.