Mest lesið
-
1Flækjusagan1Af hverju er öll þessi olía í Venesúela?
Valdarán eða valdaránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu, það er ljóst. En hvað er öll þessi olía að gera í iðrum landsins? -
2Innlent1Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Hópur leiðsögumanna hjá Icelandia fékk bréf um að samningum þeirra yrði sagt upp og þeim boðinn nýr á lægri launum. Framkvæmdastjóri segir þetta hafa verið villu sem þurfti að leiðrétta og að starfsmenn sýni þessu skilning. Fyrirtækið er í samrunaviðræðum og stefnir á skráningu á markað. -
3DómsmálMargrét Löf áfrýjar dómnum
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana. -
4Umhverfið1Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi
Nánast allir nýskráðir bílar í Noregi 2025 voru rafmagnsbílar, en á Íslandi var hlutfallið aðeins 34%. Nýlegar breytingar á skattaumhverfi bifreiða um áramót eru líklegar til að snúa þessu við. -
5ErlentBandaríki Trumps2Árás frá Bandaríkjunum yrði „endalok alls“
Forsætisráðherra Danmerkur segist róa öllum árum að því að stöðva yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi. -
6Erlent1Evrópuleiðtogar segjast munu verja fullveldi eftir yfirlýsingar Trumps
Trump ítrekaði í nótt áform Bandaríkjanna um að taka yfir Grænland, en Evrópuleiðtogar svara með yfirlýsingu. -
7ErlentBandaríki Trumps1Innanbúðarkona boðar að Grænland verði bráðum bandarískt
Fyrrverandi talsmaður úr Trump-stjórninni og eiginkona eins helsta hugmyndafræðings hennar segir að Grænland verði bráðum bandarískt. -
8Erlent„Bandaríkin eru valdið í NATO“
„Við lifum í veruleikanum,“ segir Stephen Miller, einn helsti ráðgjafi Bandaríkjastjórnar, og telur að enginn muni berjast gegn þeim vilja Bandaríkjanna að yfirtaka Grænland. -
9ErlentBandaríki TrumpsÓskar eftir viðræðum við Bandaríkjamenn
Formaður landstjórnarinnar á Grænlandi teygir sig til Trump-stjórnarinnar. -
10ErlentBandaríki TrumpsKrefst þess að Trump hætti að hóta yfirtöku Grænlands
Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, mælist til þess að „Bandaríkin hætti hótunum gegn sögulega nánum bandamanni og gegn annarri þjóð og öðru fólki sem hefur mjög skýrt sagt að það sé ekki til sölu.“







































