Mest lesið
-
1Á vettvangi
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn. -
2Viðtal
Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
Dorrit Moussaieff er með mörg járn í eldinum. Hún ferðast víða um heim vegna starfs síns og eiginmannsins, Ólafs Ragnars Grímssonar, þekkir fólk frá öllum heimshornum og hefur ákveðna sýn á viðskiptalífinu og heimsmálunum. Hún er heimskona sem hefur í áratugi verið áberandi í viðskiptalífinu í Englandi. Þessi heimskona og fyrrverandi forsetafrú Íslands er elskuleg og elskar klónaða hundinn sinn, Samson, af öllu hjarta. -
3GagnrýniÓvæntur ferðafélagi
Að gera athugasemdir við sjálfan sig
Skáldverkið Óvæntur ferðafélagi eftir Eirík Bergmann er afbragðs lærdómsbók – að mati Ásgeirs Brynjars Torfasonar sem segir ástarkrydd styrkja bókina og að ást höfundar á stjórnmálafræði skíni einnig í gegnum skrifin. -
4AðsentUppgjör ársins 2024
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Svar við bakslaginu
Hinsegin fólk er hluti af samfélaginu „og erum við ekkert að fara neitt,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir í ársuppgjöri. Þrátt fyrir áberandi bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks vonar hún að framtíðin beri í skauti sér ást og samhug til að mæta hatri og fordómum. -
5Erlent1
„Assad er í hópi þeirra sem eiga flesta óvini í veröldinni“
Bashar al-Assad átti ekki margra kosta völ þegar uppreisnarmenn voru um það bil að taka völdin í Sýrlandi fyrir skömmu. Íran og Rússland voru nefnd sem hugsanlegir áfangastaðir hans og svo fór að Vladimír Pútín bauð einræðisherranum og nánustu fjölskyldu hans að dveljast í Rússlandi, af mannúðarástæðum. -
6FréttirJólin1
Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
Fjölbreyttur hópur sækir mataraðstoð fyrir jólin en útlit er fyrir að svipað margir þurfi á slíkri aðstoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heimili ef litið er til aðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar. Há leiga eða háar afborganir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér aðstoð. -
7PistillUppgjör ársins 2024
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Náttúruvernd er mannvernd
„Þau svara á móti að ekkert skipti máli ef við eigum ekki náttúruna. Þá erum við ekkert. Þetta segja börnin,“ skrifar Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur. -
8GagnrýniJarðljós
Lesandinn fær að sjá það sem hún sér
„Þegar upp er staðið er Jarðljós einhver sterkasta ljóðabók Gerðar Kristnýjar til þessa,“ skrifar Salka Guðmundsdóttir eftir lesturinn. -
9SamantektJólin
Jólagjafir sem efla íslenska tungu
Viltu efla máltilfinningu barnsins þíns, eða jafnvel þína eigin? Hvað með að setja góða bók, miða á menningarviðburð eða gott spil í jólapakkann? Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum og góðum samverustundum yfir hátíðarnar sem efla íslenska tungu og menningarlæsi. -
10PistillJólin
Bryndís Eva Ásmundsdóttir
Jólamóðins
Jólin eru fullkomin afsökun fyrir því að fá útrás fyrir flippað kitsjið sem lúrir innra með okkur flestum, leyfa því að brjótast fram og dansa fram á nótt.