Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

Fólk sem á ekki þeg­ar fast­eign er í erfiðri stöðu. Verð á leigu­íbúð­um hækk­ar og skort­ur er á fram­boði. 64 fer­metra íbúð er til leigu á 190 þús­und á mán­uði. Rúm­ensk fjöl­skylda seg­ir frá því hvernig þau eign­uð­ust betra líf á Ís­landi en end­uðu síð­an á ver­gangi með blint barn.

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

Rúmensk fjölskylda, sem var á vergangi í Reykjavík, með tvö börn og annað þeirra blint, er loks komin með húsnæði eftir að hafa neyðst til þess að dvelja á gistiheimili og hosteli í tæpan mánuð. Allan þann tíma leitaði fjölskyldan allra leiða til að finna húsnæði en árangurs. Ef húsnæði kom á leigumarkað var það yfirleitt of dýrt, fór fljótt eða fjölskyldunni var ekki svo mikið sem svarað. „Fordæmalaus staða er á leigumarkaði,“ segir Guðlaugur Þorsteinsson hjá Leigulistanum, leigumiðlun sem hefur verið starfandi frá 1993.

Betra líf á Íslandi

Eftir að hafa þvælst um Evrópu í leit að vinnu kom Ion Fudrui til Íslands fyrir þremur árum síðan. Hér ætlaði hann aðeins að dvelja um skamman tíma á meðan hann væri að safna peningum til að komast til Kanada, einn á ferð og peningalítill. „Ég gisti á gistiheimili í tvær vikur þangað til peningarnir kláruðust og ég færði mig yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár