Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

Fólk sem á ekki þeg­ar fast­eign er í erfiðri stöðu. Verð á leigu­íbúð­um hækk­ar og skort­ur er á fram­boði. 64 fer­metra íbúð er til leigu á 190 þús­und á mán­uði. Rúm­ensk fjöl­skylda seg­ir frá því hvernig þau eign­uð­ust betra líf á Ís­landi en end­uðu síð­an á ver­gangi með blint barn.

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

Rúmensk fjölskylda, sem var á vergangi í Reykjavík, með tvö börn og annað þeirra blint, er loks komin með húsnæði eftir að hafa neyðst til þess að dvelja á gistiheimili og hosteli í tæpan mánuð. Allan þann tíma leitaði fjölskyldan allra leiða til að finna húsnæði en árangurs. Ef húsnæði kom á leigumarkað var það yfirleitt of dýrt, fór fljótt eða fjölskyldunni var ekki svo mikið sem svarað. „Fordæmalaus staða er á leigumarkaði,“ segir Guðlaugur Þorsteinsson hjá Leigulistanum, leigumiðlun sem hefur verið starfandi frá 1993.

Betra líf á Íslandi

Eftir að hafa þvælst um Evrópu í leit að vinnu kom Ion Fudrui til Íslands fyrir þremur árum síðan. Hér ætlaði hann aðeins að dvelja um skamman tíma á meðan hann væri að safna peningum til að komast til Kanada, einn á ferð og peningalítill. „Ég gisti á gistiheimili í tvær vikur þangað til peningarnir kláruðust og ég færði mig yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár