Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

Fólk sem á ekki þeg­ar fast­eign er í erfiðri stöðu. Verð á leigu­íbúð­um hækk­ar og skort­ur er á fram­boði. 64 fer­metra íbúð er til leigu á 190 þús­und á mán­uði. Rúm­ensk fjöl­skylda seg­ir frá því hvernig þau eign­uð­ust betra líf á Ís­landi en end­uðu síð­an á ver­gangi með blint barn.

„Fordæmalaus staða á leigumarkaði“

Rúmensk fjölskylda, sem var á vergangi í Reykjavík, með tvö börn og annað þeirra blint, er loks komin með húsnæði eftir að hafa neyðst til þess að dvelja á gistiheimili og hosteli í tæpan mánuð. Allan þann tíma leitaði fjölskyldan allra leiða til að finna húsnæði en árangurs. Ef húsnæði kom á leigumarkað var það yfirleitt of dýrt, fór fljótt eða fjölskyldunni var ekki svo mikið sem svarað. „Fordæmalaus staða er á leigumarkaði,“ segir Guðlaugur Þorsteinsson hjá Leigulistanum, leigumiðlun sem hefur verið starfandi frá 1993.

Betra líf á Íslandi

Eftir að hafa þvælst um Evrópu í leit að vinnu kom Ion Fudrui til Íslands fyrir þremur árum síðan. Hér ætlaði hann aðeins að dvelja um skamman tíma á meðan hann væri að safna peningum til að komast til Kanada, einn á ferð og peningalítill. „Ég gisti á gistiheimili í tvær vikur þangað til peningarnir kláruðust og ég færði mig yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár