Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

Fund­ur í at­vinnu­vega­nefnd um ramm­a­áætl­un vek­ur hörð við­brögð. „Ófrið­ar­höfð­ing­inn“ Jón Gunn­ars­son harð­lega gagn­rýnd­ur og meiri­hlut­inn sagð­ur vantreysta eig­in um­hverf­is­ráð­herra.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“
Ófriðarhöfðinginn Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, var kallaður ófriðarhöfðingi á Alþingi í morgun. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)

Hart var tekist á um vinnubrögð atvinnuvegnanefndar undir dagskrárliðnum um fundarstjórn forseta í morgun og kom til harðra orðaskipta. Tilefnið er fundur atvinnuveganefndar þar sem löggjöfin um rammaáætlun var til umræðu. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður nefndarinnar, vakti máls á efni fundarins en þar hafi því verið haldið fram að verkefnisstjórn rammaáætlunar færi ekki að lögum. Þá hafi einungis „tíu aðilar úr orkugeiranum“ verið fengnir á fundinn, en engir fulltrúar umhverfissinna. 

Ófriðarhöfðinginn

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna benti á að lögin sem til umræðu voru á fundinum heyra undir umhverfisráðherra. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra sagði í viðtali fyrr í þessum mánuði að hún muni ekki leggja til neinar breytingar á rammaáætlun á þessu þingi. „Ég hef tröllatrú á þessu ferli sem Alþingi bjó til og vil að það fái að vinna sína vinnu og skila mér í hendur tillögu. Hvort ég geri breytingar á tillögunni þegar ég fæ hana í hendur get ég ekki sagt til á þessari stundu,“ sagði Sigrún. Steingrímur sagði „ófriðarhöfðingjann“ Jón Gunnarsson, formann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu