Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

Fund­ur í at­vinnu­vega­nefnd um ramm­a­áætl­un vek­ur hörð við­brögð. „Ófrið­ar­höfð­ing­inn“ Jón Gunn­ars­son harð­lega gagn­rýnd­ur og meiri­hlut­inn sagð­ur vantreysta eig­in um­hverf­is­ráð­herra.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“
Ófriðarhöfðinginn Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, var kallaður ófriðarhöfðingi á Alþingi í morgun. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)

Hart var tekist á um vinnubrögð atvinnuvegnanefndar undir dagskrárliðnum um fundarstjórn forseta í morgun og kom til harðra orðaskipta. Tilefnið er fundur atvinnuveganefndar þar sem löggjöfin um rammaáætlun var til umræðu. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður nefndarinnar, vakti máls á efni fundarins en þar hafi því verið haldið fram að verkefnisstjórn rammaáætlunar færi ekki að lögum. Þá hafi einungis „tíu aðilar úr orkugeiranum“ verið fengnir á fundinn, en engir fulltrúar umhverfissinna. 

Ófriðarhöfðinginn

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna benti á að lögin sem til umræðu voru á fundinum heyra undir umhverfisráðherra. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra sagði í viðtali fyrr í þessum mánuði að hún muni ekki leggja til neinar breytingar á rammaáætlun á þessu þingi. „Ég hef tröllatrú á þessu ferli sem Alþingi bjó til og vil að það fái að vinna sína vinnu og skila mér í hendur tillögu. Hvort ég geri breytingar á tillögunni þegar ég fæ hana í hendur get ég ekki sagt til á þessari stundu,“ sagði Sigrún. Steingrímur sagði „ófriðarhöfðingjann“ Jón Gunnarsson, formann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár