Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

Fund­ur í at­vinnu­vega­nefnd um ramm­a­áætl­un vek­ur hörð við­brögð. „Ófrið­ar­höfð­ing­inn“ Jón Gunn­ars­son harð­lega gagn­rýnd­ur og meiri­hlut­inn sagð­ur vantreysta eig­in um­hverf­is­ráð­herra.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“
Ófriðarhöfðinginn Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, var kallaður ófriðarhöfðingi á Alþingi í morgun. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)

Hart var tekist á um vinnubrögð atvinnuvegnanefndar undir dagskrárliðnum um fundarstjórn forseta í morgun og kom til harðra orðaskipta. Tilefnið er fundur atvinnuveganefndar þar sem löggjöfin um rammaáætlun var til umræðu. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður nefndarinnar, vakti máls á efni fundarins en þar hafi því verið haldið fram að verkefnisstjórn rammaáætlunar færi ekki að lögum. Þá hafi einungis „tíu aðilar úr orkugeiranum“ verið fengnir á fundinn, en engir fulltrúar umhverfissinna. 

Ófriðarhöfðinginn

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna benti á að lögin sem til umræðu voru á fundinum heyra undir umhverfisráðherra. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra sagði í viðtali fyrr í þessum mánuði að hún muni ekki leggja til neinar breytingar á rammaáætlun á þessu þingi. „Ég hef tröllatrú á þessu ferli sem Alþingi bjó til og vil að það fái að vinna sína vinnu og skila mér í hendur tillögu. Hvort ég geri breytingar á tillögunni þegar ég fæ hana í hendur get ég ekki sagt til á þessari stundu,“ sagði Sigrún. Steingrímur sagði „ófriðarhöfðingjann“ Jón Gunnarsson, formann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár