Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

Fund­ur í at­vinnu­vega­nefnd um ramm­a­áætl­un vek­ur hörð við­brögð. „Ófrið­ar­höfð­ing­inn“ Jón Gunn­ars­son harð­lega gagn­rýnd­ur og meiri­hlut­inn sagð­ur vantreysta eig­in um­hverf­is­ráð­herra.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“
Ófriðarhöfðinginn Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, var kallaður ófriðarhöfðingi á Alþingi í morgun. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)

Hart var tekist á um vinnubrögð atvinnuvegnanefndar undir dagskrárliðnum um fundarstjórn forseta í morgun og kom til harðra orðaskipta. Tilefnið er fundur atvinnuveganefndar þar sem löggjöfin um rammaáætlun var til umræðu. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður nefndarinnar, vakti máls á efni fundarins en þar hafi því verið haldið fram að verkefnisstjórn rammaáætlunar færi ekki að lögum. Þá hafi einungis „tíu aðilar úr orkugeiranum“ verið fengnir á fundinn, en engir fulltrúar umhverfissinna. 

Ófriðarhöfðinginn

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna benti á að lögin sem til umræðu voru á fundinum heyra undir umhverfisráðherra. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra sagði í viðtali fyrr í þessum mánuði að hún muni ekki leggja til neinar breytingar á rammaáætlun á þessu þingi. „Ég hef tröllatrú á þessu ferli sem Alþingi bjó til og vil að það fái að vinna sína vinnu og skila mér í hendur tillögu. Hvort ég geri breytingar á tillögunni þegar ég fæ hana í hendur get ég ekki sagt til á þessari stundu,“ sagði Sigrún. Steingrímur sagði „ófriðarhöfðingjann“ Jón Gunnarsson, formann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár