Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hjónabandið varð betra eftir framhjáhaldið

Birna Óla­dótt­ir og Dag­bjart­ur Ein­ars­son náðu að vinna hjóna­band­ið út úr fram­hjá­haldi hans. Það tók hana tvö ár að fyr­ir­gefa. Síð­an hafa þau ver­ið ham­ingju­söm. En það hvíl­ir skuggi yf­ir. Dag­bjart­ur glím­ir við alzheimer og minni hans er að gefa eft­ir. Birna ætl­ar að verða heil­inn fyr­ir bæði.

Hjónabandið varð betra eftir framhjáhaldið
Hjónin Birna Óladóttir og Dagbjartur Einarsson hafa lifað tímana tvenna. Mynd: Eyþór Árnason

Hjónin Birna Óladóttir og Dagbjartur Einarsson í Grindavík eiga að baki langt hjónaband. Á ýmsu hefur gengið í lífi þeirra. Dagbjartur hélt framhjá konu sinni með nágrannakonu þeirra og vinkonu Birnu fyrir fjölmörgum árum. Framhjáhaldið varð stórmál og hjónabandið lék á reiðiskjálfi. Stundin heimsótti þau í Grindavík. Þau búa í fallegri íbúð í fjölbýlishúsi á staðnum þar sem þau hafa lifað og starfað öll sín fullorðinsár. 

„Hjónabandið er ljómandi gott. Það komu tímar þegar Dagbjartur hélt að grasið væri grænna hinum megin. Svo jöfnuðum við það. Sambandið hefur aldrei verið betra,“ segir Birna Óladóttir, sem á að baki rúmlega 50 ára hjónaband með Dagbjarti Einarssyni útgerðarmanni. 

Í ævisögu hjónanna, Það liggur í loftinu, eftir Jónas Jónasson segja hjónin af einlægni frá þeirri lífsreynslu sinni þegar Dagbjartur varð uppvís að framhjáhaldinu. Birna segir að hann hafi viðurkennt allt. 

„Þetta var svolítið eins og með sakamenn sem þræta fram í rauðan dauðann. Svo brotna þeir og játa allan andskotann. Eftir að hann kom heim í öfugum nærbuxunum játaði hann allt. Hann hafði þá hlaupið út undan sér áður,“ segir Birna. Dagbjartur skýtur inn í og segir að það hafi svo sem ekki verið „mikið að játa“. 

„Mér fannst það allavega mikið þegar ég fékk að heyra það,“ segir Birna og lítur brosandi á mann sinn. 

Það tók þau Birnu tíma að vinna sig út úr málinu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár