Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tólf ára stelpur áreittar í strætó

Þrjár tólf ára stelp­ur voru áreitt­ar í stræt­is­vagni í Reykja­vík í gær. Ír­is Björk Tanya Jóns­dótt­ir, móð­ir tveggja þeirra, seg­ir öm­ur­legt að við sé­um kom­in á þann stað að geta ekki hleypt börn­um í strætó klukk­an átta að kvöldi á björt­um degi.

Tólf ára stelpur áreittar í strætó

Þrjár tólf ára stelpur voru kynferðislega áreittar í strætó í síðustu viku. Móðir tveggja þeirra, Íris Björk Tanya Jónsdóttir og eigandi Vera Design, vekur athygli á þessu á Facebook. Að sögn hennar voru stelpurnar á leiðinni heim úr bíó þegar þrír strákar tóku að áreita þær. Stelpurnar töldu strákana líklega vera um 15 eða 16 ára, að minnsta kosti eldri en þær. 

Íris Björk
Íris Björk Móðir tveggja stelpna sem áreittar voru í strætó segir þeim hafa verið verulega brugðið. „Frosnar sátu þær og sögðu ekki orð og komu heim skíthræddar.“

„Þeir létu þær ekki vera alla leiðina,“ segir Íris í samtali við Stundina. „Þeir voru að „veipa“ framan í þær, sprautuðu rakspíra í andlitið á þeim og síðan sagði einn; er ekki bara kominn tími til að nauðga þessari? og benti á eina.“

Íris segir að stelpunum hafi verið mjög brugðið og að hennar fyrstu viðbrögð hafi verið að banna þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár