Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tólf ára stelpur áreittar í strætó

Þrjár tólf ára stelp­ur voru áreitt­ar í stræt­is­vagni í Reykja­vík í gær. Ír­is Björk Tanya Jóns­dótt­ir, móð­ir tveggja þeirra, seg­ir öm­ur­legt að við sé­um kom­in á þann stað að geta ekki hleypt börn­um í strætó klukk­an átta að kvöldi á björt­um degi.

Tólf ára stelpur áreittar í strætó

Þrjár tólf ára stelpur voru kynferðislega áreittar í strætó í síðustu viku. Móðir tveggja þeirra, Íris Björk Tanya Jónsdóttir og eigandi Vera Design, vekur athygli á þessu á Facebook. Að sögn hennar voru stelpurnar á leiðinni heim úr bíó þegar þrír strákar tóku að áreita þær. Stelpurnar töldu strákana líklega vera um 15 eða 16 ára, að minnsta kosti eldri en þær. 

Íris Björk
Íris Björk Móðir tveggja stelpna sem áreittar voru í strætó segir þeim hafa verið verulega brugðið. „Frosnar sátu þær og sögðu ekki orð og komu heim skíthræddar.“

„Þeir létu þær ekki vera alla leiðina,“ segir Íris í samtali við Stundina. „Þeir voru að „veipa“ framan í þær, sprautuðu rakspíra í andlitið á þeim og síðan sagði einn; er ekki bara kominn tími til að nauðga þessari? og benti á eina.“

Íris segir að stelpunum hafi verið mjög brugðið og að hennar fyrstu viðbrögð hafi verið að banna þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár