Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tólf ára stelpur áreittar í strætó

Þrjár tólf ára stelp­ur voru áreitt­ar í stræt­is­vagni í Reykja­vík í gær. Ír­is Björk Tanya Jóns­dótt­ir, móð­ir tveggja þeirra, seg­ir öm­ur­legt að við sé­um kom­in á þann stað að geta ekki hleypt börn­um í strætó klukk­an átta að kvöldi á björt­um degi.

Tólf ára stelpur áreittar í strætó

Þrjár tólf ára stelpur voru kynferðislega áreittar í strætó í síðustu viku. Móðir tveggja þeirra, Íris Björk Tanya Jónsdóttir og eigandi Vera Design, vekur athygli á þessu á Facebook. Að sögn hennar voru stelpurnar á leiðinni heim úr bíó þegar þrír strákar tóku að áreita þær. Stelpurnar töldu strákana líklega vera um 15 eða 16 ára, að minnsta kosti eldri en þær. 

Íris Björk
Íris Björk Móðir tveggja stelpna sem áreittar voru í strætó segir þeim hafa verið verulega brugðið. „Frosnar sátu þær og sögðu ekki orð og komu heim skíthræddar.“

„Þeir létu þær ekki vera alla leiðina,“ segir Íris í samtali við Stundina. „Þeir voru að „veipa“ framan í þær, sprautuðu rakspíra í andlitið á þeim og síðan sagði einn; er ekki bara kominn tími til að nauðga þessari? og benti á eina.“

Íris segir að stelpunum hafi verið mjög brugðið og að hennar fyrstu viðbrögð hafi verið að banna þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár