Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Áttræð kona berst við Bílastæðasjóð: „Þau mega selja bílinn minn“

82 ára kona fékk 20 þús­und króna sekt fyr­ir að leggja í bíla­stæði fyr­ir hreyfi­haml­að fólk. Er ör­yrki en átti eft­ir að end­ur­nýja stæð­iskort­ið.

Áttræð kona berst við Bílastæðasjóð: „Þau mega selja bílinn minn“
„Þetta er hótunarbréf“ Ásbjörg Helgadóttir líkir innheimtubréfi Bílastæðasjóðs Reykjavíkur við hótunarbréf. Þar kemur meðal annars fram að ef hún borgar ekki sektina megi setja bílinn hennar á nauðungaruppboð. Mynd: Kristinn Magnússon

Ásbjörg Helgadóttir er í uppnámi eftir að hafa fengið, að hennar mati, harðort innheimtubréf frá Bílastæðasjóði þar sem henni er gert að greiða tuttugu þúsund krónur í sekt fyrir að hafa lagt í bílastæði fyrir hreyfihamlað fólk. Ásbjörg er 82 ára gömul og er bæði öryrki og ellilífeyrisþegi. „Ég er búin að fá tvö bréf. Fyrst fékk ég bréf um að ég hefði verið sektuð um tíu þúsund krónur fyrir að leggja, að mér skildist, öfugt í stæði fatlaðra. Ég þóttist nú vera með fatlaðra merki, en á víst eftir að endurnýja það. Mér finnst ég nú tiltölulega nýbúin að endurnýja það,“ segir Ásbjörg. Þess má geta að stæðiskort fyrir hreyfihamlaða eru gefin út í tiltekinn tíma, að hámarki fimm ár en ekki skemur en tvö ár. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár