Þakkað fyrir gjafir frumbyggja

Eitt af því sem hvíti mað­ur­inn kynnt­ist þeg­ar hann kom til Am­er­íku var súkkulaði, en þá höfðu frum­byggj­ar í Mexí­kó drukk­ið heitt súkkulaði með chili í 2000 ár. Ósk­ar Erics­son gef­ur upp­skrift að heitu súkkulaði í anda þeirra.

Þakkað fyrir gjafir frumbyggja

Þakkargjörðarhátíðin var haldin hátíðleg í Ameríku í nóvember. Að venju fór hún að mestu leyti fram hjá flestum Íslendingum, að því undanskildu að hér var haldinn svartur fössari, eða Black Friday. Gárungarnir fussuðu og sveiuðu yfir því og sögðust ekki skilja af hverju Íslendingar þurfi alltaf að apa upp eftir ósiðum Ameríkana, enda Black Friday ekki merkilegri en svo að hann markar upphaf jólaverslunar, degi eftir þakkargjörðina. Á þessum degi bjóða verslunarkeðjur viðskiptavinum sínum að kaupa vörur með allt að 75% afslætti og oft myndast langar raðir fyrir utan búðir og mikill múgæsingur getur myndast þegar það er loks hleypt inn. Íslenskir verslunareigendur buðu líka  upp á afslátt á þessum degi, reyndar ekki nema 20% afslátt, jafnvel þótt við höldum ekki upp á þakkargjörðarhátíðina.

Þakkargjörðarhátíðin er reyndar merkileg fyrir þær sakir að hún er haldin til þess að þakka frumbyggjum Ameríku fyrir aðstoðina sem vestrænir pílagrímar fengu þegar þeir voru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár