Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þakkað fyrir gjafir frumbyggja

Eitt af því sem hvíti mað­ur­inn kynnt­ist þeg­ar hann kom til Am­er­íku var súkkulaði, en þá höfðu frum­byggj­ar í Mexí­kó drukk­ið heitt súkkulaði með chili í 2000 ár. Ósk­ar Erics­son gef­ur upp­skrift að heitu súkkulaði í anda þeirra.

Þakkað fyrir gjafir frumbyggja

Þakkargjörðarhátíðin var haldin hátíðleg í Ameríku í nóvember. Að venju fór hún að mestu leyti fram hjá flestum Íslendingum, að því undanskildu að hér var haldinn svartur fössari, eða Black Friday. Gárungarnir fussuðu og sveiuðu yfir því og sögðust ekki skilja af hverju Íslendingar þurfi alltaf að apa upp eftir ósiðum Ameríkana, enda Black Friday ekki merkilegri en svo að hann markar upphaf jólaverslunar, degi eftir þakkargjörðina. Á þessum degi bjóða verslunarkeðjur viðskiptavinum sínum að kaupa vörur með allt að 75% afslætti og oft myndast langar raðir fyrir utan búðir og mikill múgæsingur getur myndast þegar það er loks hleypt inn. Íslenskir verslunareigendur buðu líka  upp á afslátt á þessum degi, reyndar ekki nema 20% afslátt, jafnvel þótt við höldum ekki upp á þakkargjörðarhátíðina.

Þakkargjörðarhátíðin er reyndar merkileg fyrir þær sakir að hún er haldin til þess að þakka frumbyggjum Ameríku fyrir aðstoðina sem vestrænir pílagrímar fengu þegar þeir voru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár