Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þakkað fyrir gjafir frumbyggja

Eitt af því sem hvíti mað­ur­inn kynnt­ist þeg­ar hann kom til Am­er­íku var súkkulaði, en þá höfðu frum­byggj­ar í Mexí­kó drukk­ið heitt súkkulaði með chili í 2000 ár. Ósk­ar Erics­son gef­ur upp­skrift að heitu súkkulaði í anda þeirra.

Þakkað fyrir gjafir frumbyggja

Þakkargjörðarhátíðin var haldin hátíðleg í Ameríku í nóvember. Að venju fór hún að mestu leyti fram hjá flestum Íslendingum, að því undanskildu að hér var haldinn svartur fössari, eða Black Friday. Gárungarnir fussuðu og sveiuðu yfir því og sögðust ekki skilja af hverju Íslendingar þurfi alltaf að apa upp eftir ósiðum Ameríkana, enda Black Friday ekki merkilegri en svo að hann markar upphaf jólaverslunar, degi eftir þakkargjörðina. Á þessum degi bjóða verslunarkeðjur viðskiptavinum sínum að kaupa vörur með allt að 75% afslætti og oft myndast langar raðir fyrir utan búðir og mikill múgæsingur getur myndast þegar það er loks hleypt inn. Íslenskir verslunareigendur buðu líka  upp á afslátt á þessum degi, reyndar ekki nema 20% afslátt, jafnvel þótt við höldum ekki upp á þakkargjörðarhátíðina.

Þakkargjörðarhátíðin er reyndar merkileg fyrir þær sakir að hún er haldin til þess að þakka frumbyggjum Ameríku fyrir aðstoðina sem vestrænir pílagrímar fengu þegar þeir voru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár