Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Það er líf eftir þetta líf“

Ör­laga­sög­ur frá því snjóflóð­ið féll á Flat­eyri. Fyr­ir­boð­ar og hrika­leg lífs­reynsla.

„Það er líf eftir þetta líf“
Frá Flateyri Ekkert samfélag á síðari tímum á Íslandi hefur fengið annað eins högg. Mynd: Ólöf Brynjarsdóttir

Það var í senn tímabært og nauðsynlegt verk að skrifa um snjóflóðið sem skall á Flateyri árið 1995 með þeim skelfilegu afleiðingum að 20 manns fórust. Flóðið kostaði ekki aðeins fjölda mannslífa. Höggið á samfélagið var slíkt að það hefur ekki náð sér síðan. Fjöldi manns flutti í burtu og kom sér fyrir á stöðum þar sem sárar minningarnar voru ekki eins yfirþyrmandi. Á meðal hinna brottfluttu var Sóley Eiríksdóttir, sem var grafin upp úr rústum heimilis síns. Hún var 11 ára og þurfti að sjá á bak systur sinni, Svönu, sem fórst í flóðinu ásamt Halldóri Ólafssyni, vini sínum.

 

Í bókinni tekst sérstaklega vel að lýsa aðdraganda snjóflóðsins, atburðinum sjálfum, og leitinni að fólki í rústunum. Þarna er margt fólk að segja sögu sína úr hörmungunum í fyrsta sinn. Lykillinn að því er að Sóley deilir reynslu og sorg með fólkinu. Henni er því treyst fyrir sögunni.

Fjölskyldugata

Ótal margar persónur koma við sögu. Hugsanlega er flókið fyrir þann sem ekki þekkir til að komast inn í málið. Það er því þarft að Sóley er óspör á að kynna fólk til leiks og skilgreina það út frá sjálfri sér. Sjálf bjó hún við Unnarstíg sem var eins konar fjölskyldugata. Þrír bræður bjuggu við götuna, þeirra á meðal faðir Sóleyjar. Tveir misstu börn sín þegar húsin splundruðust þessa örlaganótt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu