Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Föðurfjölskylda drengsins tekur undir með móðurfjölskyldunni og kvartar undan „kúgun“

Sig­ur­jón Elías Atla­son ætl­ar ekki að gef­ast upp í bar­átt­unni um son sinn Eyj­ólf sem norska barna­vernd­in vill fá í sína vörslu. Hann seg­ist ekki ætla að beygja sig und­ir kúg­an­ir og vill trúa því að ein­hver geti tek­ið upp hansk­ann fyr­ir son sinn áð­ur en það verð­ur of seint.

Föðurfjölskylda drengsins tekur undir með móðurfjölskyldunni og kvartar undan „kúgun“
Lætur ekki kúga sig Sigurjón Elías segist ekki ætla að hætta að berjast fyrir syni sínum.

„Mín upplifun af þessum fundi var í raun skelfileg. Þar kom fram að ég þyrfti í raun að fyrirgera mínum rétt sem föður Eyjólfs til þess að norska ríkið mögulega samþykki að vista hann hér á landi. Mér var sagt að það væri eini kosturinn í stöðunni og það eina sem ég gæti gert til þess að auka líkurnar á því að hann fengi fóstur hér á Íslandi,“ segir Sigurjón Elías Atlason, faðir hins fimm ára gamla Eyjólfs, sem norska barnaverndin vill fá í sína vörslu. Eyjólfur verður að óbreyttu sendur úr landi eftir tvær vikur, en norska barnaverndin hefur fundið fósturfjölskyldu þar í landi fyrir hann.

Sigurjón hefur farið fram á forsjá yfir drengnum í kjölfar þess að norsk barnaverndaryfirvöld úrskurðuðu að móðirin skyldi svipt forsjá og móðurömmunni ekki heimilað að taka við forsjánu.

Fundurinn sem Sigurjón Elías vitnar til er fundur sem bæði móður- og föðurfjölskylda Eyjólfs átti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár