Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Föðurfjölskylda drengsins tekur undir með móðurfjölskyldunni og kvartar undan „kúgun“

Sig­ur­jón Elías Atla­son ætl­ar ekki að gef­ast upp í bar­átt­unni um son sinn Eyj­ólf sem norska barna­vernd­in vill fá í sína vörslu. Hann seg­ist ekki ætla að beygja sig und­ir kúg­an­ir og vill trúa því að ein­hver geti tek­ið upp hansk­ann fyr­ir son sinn áð­ur en það verð­ur of seint.

Föðurfjölskylda drengsins tekur undir með móðurfjölskyldunni og kvartar undan „kúgun“
Lætur ekki kúga sig Sigurjón Elías segist ekki ætla að hætta að berjast fyrir syni sínum.

„Mín upplifun af þessum fundi var í raun skelfileg. Þar kom fram að ég þyrfti í raun að fyrirgera mínum rétt sem föður Eyjólfs til þess að norska ríkið mögulega samþykki að vista hann hér á landi. Mér var sagt að það væri eini kosturinn í stöðunni og það eina sem ég gæti gert til þess að auka líkurnar á því að hann fengi fóstur hér á Íslandi,“ segir Sigurjón Elías Atlason, faðir hins fimm ára gamla Eyjólfs, sem norska barnaverndin vill fá í sína vörslu. Eyjólfur verður að óbreyttu sendur úr landi eftir tvær vikur, en norska barnaverndin hefur fundið fósturfjölskyldu þar í landi fyrir hann.

Sigurjón hefur farið fram á forsjá yfir drengnum í kjölfar þess að norsk barnaverndaryfirvöld úrskurðuðu að móðirin skyldi svipt forsjá og móðurömmunni ekki heimilað að taka við forsjánu.

Fundurinn sem Sigurjón Elías vitnar til er fundur sem bæði móður- og föðurfjölskylda Eyjólfs átti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár