Sýrlenskir hælisleitendur sendir aftur til Búlgaríu: „Þá drep ég mig“

Sýr­lensku hæl­is­leit­end­urn­ir Ahmad Aldza­sem Ibra­him og Wajd­en S. Rmmo verða send­ir til Búlgaríu á þriðju­dag. Mann­rétt­inda­sam­tök­in Am­nesty In­ternati­onal hafa gagn­rýnt búl­görsk yf­ir­völd fyr­ir harð­ræði gagn­vart hæl­is­leit­end­um. „Hvers vegna vill eng­inn hjálpa okk­ur?“

Sýrlenskir hælisleitendur sendir aftur til Búlgaríu: „Þá drep ég mig“

Tveir sýrlenskir hælisleitendur, sem hafa verið hér á landi í sjö og átta mánuði, verða sendir úr landi til Búlgaríu á þriðjudag. Búlgörsk yfirvöld hafa verið harðlega gagnrýnd, meðal annars af Amnesty International, fyrir slæma meðferð á flóttamönnum og fyrir að taka illa á hatursglæpum sem færast sífellt í aukana í landinu. Helga Vala Helgadóttir lögmaður hefur nú sótt um dvalarleyfi fyrir annan þeirra, að því er fram kemur í frétt Fréttatímans í dag.  

Ahmad Aldzasem Ibrahim kom til landsins í júní á síðasta ári og hefur því verið hér á landi í sjö mánuði. Hann vinnur á veitingastaðnum Ali Baba og segist ekki þurfa á annarri framfærslu að halda. Það eina sem hann vilji er leyfi til að vera áfram hér á landi. „Ég borga skatta og fæ laun. Leyfið mér bara að vera hérna,“ segir hann. 

Wajden S. Rmmo kom til landsins í maí á síðasta ári, en hann. „Ég veit að fólk hefur fengið hæli hér á landi eða dvalarleyfi sem kemur ekki frá stríðshrjáðum löndum. Landið okkar er í rúst. Hvers vegna vill enginn hjálpa okkur?“ spyr Wajden. 

Stundin ræddi við Ahmad og Wajden, með aðstoð túlks, fyrr í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu