Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Stendur þú uppi sem uppistandari?

Hver sem er get­ur feng­ið tæki­færi til að ger­ast uppist­and­ari fyr­ir fram­an full­an sal af fólki á til­rauna­uppist­ands­kvöld­um sem Rökkvi Vé­steins­son, 37 ára veffor­rit­ari og grín­isti, hef­ur stað­ið fyr­ir und­an­far­in tvö ár.

Stendur þú uppi sem uppistandari?

Hver sem er getur fengið tækifæri til að gerast uppistandari fyrir framan fullan sal af fólki á tilraunauppistandskvöldum sem Rökkvi Vésteinsson, 37 ára vefforritari og grínisti, hefur staðið fyrir undanfarin tvö ár.

„Ísland vantaði alltaf þetta byrjunarstig fyrir uppistandara. Það vantaði alltaf þetta grunnstig þar sem þú þarft ekki að vera frægur fyrir. Það er það sem ég hef reynt að byggja upp á seinustu tveimur árum sem ég hef verið með tilraunauppistandið og núna er þetta til. Hver sem er getur byrjað á frekar auðveldan hátt að koma fram. Það sem byrjaði smátt fer nú fram fyrir eiginlega alltaf fullum sal og 30-40 manns hafa komið fram og eru að koma fram,“ segir Rökkvi á kaffihúsi í Hafnarfirði, þangað sem blaðamaður dró hann því hann nennti ekki á kaffihús niður í bæ.

„Ef allir sem vilja fá tækifæri fáum við meiri hæfileika. Nú þegar eru nokkrir mjög góðir sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár