Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stendur þú uppi sem uppistandari?

Hver sem er get­ur feng­ið tæki­færi til að ger­ast uppist­and­ari fyr­ir fram­an full­an sal af fólki á til­rauna­uppist­ands­kvöld­um sem Rökkvi Vé­steins­son, 37 ára veffor­rit­ari og grín­isti, hef­ur stað­ið fyr­ir und­an­far­in tvö ár.

Stendur þú uppi sem uppistandari?

Hver sem er getur fengið tækifæri til að gerast uppistandari fyrir framan fullan sal af fólki á tilraunauppistandskvöldum sem Rökkvi Vésteinsson, 37 ára vefforritari og grínisti, hefur staðið fyrir undanfarin tvö ár.

„Ísland vantaði alltaf þetta byrjunarstig fyrir uppistandara. Það vantaði alltaf þetta grunnstig þar sem þú þarft ekki að vera frægur fyrir. Það er það sem ég hef reynt að byggja upp á seinustu tveimur árum sem ég hef verið með tilraunauppistandið og núna er þetta til. Hver sem er getur byrjað á frekar auðveldan hátt að koma fram. Það sem byrjaði smátt fer nú fram fyrir eiginlega alltaf fullum sal og 30-40 manns hafa komið fram og eru að koma fram,“ segir Rökkvi á kaffihúsi í Hafnarfirði, þangað sem blaðamaður dró hann því hann nennti ekki á kaffihús niður í bæ.

„Ef allir sem vilja fá tækifæri fáum við meiri hæfileika. Nú þegar eru nokkrir mjög góðir sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár