Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Stendur þú uppi sem uppistandari?

Hver sem er get­ur feng­ið tæki­færi til að ger­ast uppist­and­ari fyr­ir fram­an full­an sal af fólki á til­rauna­uppist­ands­kvöld­um sem Rökkvi Vé­steins­son, 37 ára veffor­rit­ari og grín­isti, hef­ur stað­ið fyr­ir und­an­far­in tvö ár.

Stendur þú uppi sem uppistandari?

Hver sem er getur fengið tækifæri til að gerast uppistandari fyrir framan fullan sal af fólki á tilraunauppistandskvöldum sem Rökkvi Vésteinsson, 37 ára vefforritari og grínisti, hefur staðið fyrir undanfarin tvö ár.

„Ísland vantaði alltaf þetta byrjunarstig fyrir uppistandara. Það vantaði alltaf þetta grunnstig þar sem þú þarft ekki að vera frægur fyrir. Það er það sem ég hef reynt að byggja upp á seinustu tveimur árum sem ég hef verið með tilraunauppistandið og núna er þetta til. Hver sem er getur byrjað á frekar auðveldan hátt að koma fram. Það sem byrjaði smátt fer nú fram fyrir eiginlega alltaf fullum sal og 30-40 manns hafa komið fram og eru að koma fram,“ segir Rökkvi á kaffihúsi í Hafnarfirði, þangað sem blaðamaður dró hann því hann nennti ekki á kaffihús niður í bæ.

„Ef allir sem vilja fá tækifæri fáum við meiri hæfileika. Nú þegar eru nokkrir mjög góðir sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár