Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Starfsmenn BUGL íhuga að segja upp vegna myglu

Fimm starfs­menn BUGL eru á ver­gangi vegna þráláts myglu­svepps á deild­inni. Nokkr­ir íhuga að segja upp. Land­spít­al­inn þarf 300 til 400 millj­ón­ir á ári í við­hald vegna raka­skemmda.

Starfsmenn BUGL íhuga að segja upp vegna myglu

Fimm starfsmenn barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) halda til annars staðar á spítalanum vegna myglusvepps. Nokkrir íhuga nú alvarlega að segja starfi sínu lausu vegna málsins, en um er að ræða sérhæft starfsfólk sem fær ekki auðveldlega vinnu við hæfi annars staðar og sem verður erfitt að leysa af hólmi innan spítalans. „Það er urgur í fólki og spítalinn er að fara að missa, og hefur örugglega nú þegar misst, marga færa og reynda starfsmenn,“ segir starfsmaður á göngudeild spítalans, sem einnig hefur veikst af völdum myglusvepps, en vill ekki láta nafns síns getið. 

Fyrir um ári síðan fóru starfsmenn BUGL að finna til einkenna vegna myglu og í febrúar var ákveðið að takmarka þjónustu göngudeildarinnar. Í vor var allt bráðateymi BUGL flutt úr húsinu svo hægt væri að ráða niðurlögum sveppsins. Samkvæmt heimildum Stundarinnar kom síðar í ljós að húsnæðið hefði ekki allt verið yfirfarið og veiktust að minnsta kosti fimm starfsmenn stuttu eftir að þeir sneru aftur til starfa. Sveppurinn hefur því í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu