Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Starfsmenn BUGL íhuga að segja upp vegna myglu

Fimm starfs­menn BUGL eru á ver­gangi vegna þráláts myglu­svepps á deild­inni. Nokkr­ir íhuga að segja upp. Land­spít­al­inn þarf 300 til 400 millj­ón­ir á ári í við­hald vegna raka­skemmda.

Starfsmenn BUGL íhuga að segja upp vegna myglu

Fimm starfsmenn barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) halda til annars staðar á spítalanum vegna myglusvepps. Nokkrir íhuga nú alvarlega að segja starfi sínu lausu vegna málsins, en um er að ræða sérhæft starfsfólk sem fær ekki auðveldlega vinnu við hæfi annars staðar og sem verður erfitt að leysa af hólmi innan spítalans. „Það er urgur í fólki og spítalinn er að fara að missa, og hefur örugglega nú þegar misst, marga færa og reynda starfsmenn,“ segir starfsmaður á göngudeild spítalans, sem einnig hefur veikst af völdum myglusvepps, en vill ekki láta nafns síns getið. 

Fyrir um ári síðan fóru starfsmenn BUGL að finna til einkenna vegna myglu og í febrúar var ákveðið að takmarka þjónustu göngudeildarinnar. Í vor var allt bráðateymi BUGL flutt úr húsinu svo hægt væri að ráða niðurlögum sveppsins. Samkvæmt heimildum Stundarinnar kom síðar í ljós að húsnæðið hefði ekki allt verið yfirfarið og veiktust að minnsta kosti fimm starfsmenn stuttu eftir að þeir sneru aftur til starfa. Sveppurinn hefur því í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu