Sorpa á svig við útboðsreglur

Titr­ing­ur vegna gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar

Sorpa á svig við útboðsreglur

Kærunefnd útboðsmála hefur skikkað Sorpu bs. til að bjóða út innkaup vegna kaupa á tæknilausn og tæknilegri ráðgjöf við uppbyggingu fyrirhugaðrar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi. 

Þetta kemur fram í úrskurði sem kveðinn var upp á föstudaginn og Stundin hefur undir höndum. Íslenska Gámafélagið ehf. og Metanorka ehf. kærðu fyrirhugaða samningsgerð Sorpu við danska fyrirtækið Aikan þann 9. október síðastliðinn og kröfðust þess að fram færi útboð í samræmi við lög um opinber innkaup. 

Kærunefndin úrskurðaði kærendum í hag og telur að Sorpa hefði átt að „fylgja þeim ferlum laga um opinber innkaup sem ætlað er að tryggja jafnræði og gagnsæi og þar með virka samkeppni í opinberum innkaupum í stað þess að láta fara fram ófullburða útboð á vegum ráðgjáfafyrirtækis sem augljóslega gat ekki uppfyllt kröfur laga”. Er hér vísað til verkefnis sem verkfræðistofan Mannvit tók að sér fyrir Sorpu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár