Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sorpa á svig við útboðsreglur

Titr­ing­ur vegna gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar

Sorpa á svig við útboðsreglur

Kærunefnd útboðsmála hefur skikkað Sorpu bs. til að bjóða út innkaup vegna kaupa á tæknilausn og tæknilegri ráðgjöf við uppbyggingu fyrirhugaðrar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi. 

Þetta kemur fram í úrskurði sem kveðinn var upp á föstudaginn og Stundin hefur undir höndum. Íslenska Gámafélagið ehf. og Metanorka ehf. kærðu fyrirhugaða samningsgerð Sorpu við danska fyrirtækið Aikan þann 9. október síðastliðinn og kröfðust þess að fram færi útboð í samræmi við lög um opinber innkaup. 

Kærunefndin úrskurðaði kærendum í hag og telur að Sorpa hefði átt að „fylgja þeim ferlum laga um opinber innkaup sem ætlað er að tryggja jafnræði og gagnsæi og þar með virka samkeppni í opinberum innkaupum í stað þess að láta fara fram ófullburða útboð á vegum ráðgjáfafyrirtækis sem augljóslega gat ekki uppfyllt kröfur laga”. Er hér vísað til verkefnis sem verkfræðistofan Mannvit tók að sér fyrir Sorpu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár