Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sólríkasti mánuður ársins senn á enda - sá kaldasti í 36 ár

Maí­mán­uð­ur sá kald­asti í Reykja­vík frá 1979. Maí er vana­lega sól­rík­asti mán­uð­ur árs­ins.

Sólríkasti mánuður ársins senn á enda - sá kaldasti í 36 ár

Yfirstandandi maímánuður er sá kaldasti frá 1979, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Þetta kemur fram í frétt í Morgunblaðinu í dag. „Fyrstu þrjár vikurnar eftir sumardaginn fyrsta voru óvenju kaldar og þær halda niður þessu meðaltali. Síðasta vika hefur verið nær meðaltali, fyrir utan daginn í gær sem var mjög kaldur,“ segir Trausti í samtali við Stundina. Hann segir hitastig hafa verið mismunandi á landinu á yfirstandandi mánuði og því hafi hitinn verið nær meðaltali á Norður- og Austurlandi. 

Sólríkasti mánuðurinn kvaddur

Maímánuður er jafnan sólríkasti mánuður ársins og hefur verið það undanfarin ár. Að sögn Trausta var yfirstandandi mánuður mjög sólríkur þrátt fyrir að vera ekki nálægt því að slá metið. „Venjulega er minni sól í júní en í maí,“ segir Trausti og viðurkennir að líkur séu á því að við séum nú að kveðja sólríkasta mánuð ársins. Það eigi hins vegar ekki alltaf við. Í fyrra skein sól til dæmis langmest í ágúst. 

„Venjulega er minni sól í júní en í maí“

Síðustu tvö sumur eru höfuðborgarbúum fersk í minni en þau voru ekkert sérstaklega sólrík. Trausti segir það fyrst og fremst hafa verið sumarið 2013. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár