Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sólríkasti mánuður ársins senn á enda - sá kaldasti í 36 ár

Maí­mán­uð­ur sá kald­asti í Reykja­vík frá 1979. Maí er vana­lega sól­rík­asti mán­uð­ur árs­ins.

Sólríkasti mánuður ársins senn á enda - sá kaldasti í 36 ár

Yfirstandandi maímánuður er sá kaldasti frá 1979, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Þetta kemur fram í frétt í Morgunblaðinu í dag. „Fyrstu þrjár vikurnar eftir sumardaginn fyrsta voru óvenju kaldar og þær halda niður þessu meðaltali. Síðasta vika hefur verið nær meðaltali, fyrir utan daginn í gær sem var mjög kaldur,“ segir Trausti í samtali við Stundina. Hann segir hitastig hafa verið mismunandi á landinu á yfirstandandi mánuði og því hafi hitinn verið nær meðaltali á Norður- og Austurlandi. 

Sólríkasti mánuðurinn kvaddur

Maímánuður er jafnan sólríkasti mánuður ársins og hefur verið það undanfarin ár. Að sögn Trausta var yfirstandandi mánuður mjög sólríkur þrátt fyrir að vera ekki nálægt því að slá metið. „Venjulega er minni sól í júní en í maí,“ segir Trausti og viðurkennir að líkur séu á því að við séum nú að kveðja sólríkasta mánuð ársins. Það eigi hins vegar ekki alltaf við. Í fyrra skein sól til dæmis langmest í ágúst. 

„Venjulega er minni sól í júní en í maí“

Síðustu tvö sumur eru höfuðborgarbúum fersk í minni en þau voru ekkert sérstaklega sólrík. Trausti segir það fyrst og fremst hafa verið sumarið 2013. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár