Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Davíð um kjaradeilurnar: „Fólk skynjar að loksins er eitthvað til skiptanna“

For­sæt­is­ráð­herra og formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins fór um víð­an völl í yf­ir­lits­ræðu sinni á setn­ing­ar­at­höfn flokks­þings fram­sókn­ar­manna sem hófst í dag. Vill upp­byggi­legri um­ræðu, boð­ar af­nám verð­trygg­ing­ar og sak­ar borg­ar­yf­ir­völd um að beita brögð­um í flug­vall­ar­mál­inu.

Sigmundur Davíð um kjaradeilurnar: „Fólk skynjar að loksins er eitthvað til skiptanna“

„Það má ekki gleyma því að staðan á vinnumarkaði nú er til komin vegna þess að fólk skynjar að loksins er eitthvað til skiptanna, menn sjá að árangur hefur náðst og óttast að sinn hópur fái ekki sanngjarna hlutdeild í þeim ávinningi.“ Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins meðal annars í yfirlitsræðu sinni á setningarathöfn flokksþings framsóknarmanna sem hófst í dag. Hann sagði lausnina í kjaradeilunum því felast í því að launþegar og atvinnurekendur nái saman um sanngjarna skiptingu. Þá teldur hann skynsamlegast að huga sérstaklega að þeim hópum sem eru með lægri- og meðaltekjur fremur en að láta prósentuhækkanir ganga upp allan launastigann. „Það má ekki henda að við Íslendingar glötum því einstaka tækifæri sem nú blasir við til að verja stöðugleikann og ná áframhaldandi raunverulegum kjarabótum með verulega auknum kaupmætti,“ sagði Sigmundur Davíð og bætti því við að fari verðbólgan hins vegar aftur á skrið brenna allir launahækkanir upp á verðbólgubálinu og það bitni verst á launþegum. 

Unnið að afnámi verðtryggingarinnar

Forsætisráðherra fór um víðan völl í ræðu sinni. Hann lagði í upphafi áherslu á góðan árangur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, kaupmáttur landsmanna sé nú meiri en nokkru sinni fyrr og gangi spár eftir séu Íslendingar nú staddir í lengsta samfellda hagvaxtarskeiði Íslandssögunnar. Þá sagði hann leiðréttinguna einstaka á heimsvísu. Hún hafi verið efnahagslega skynsamlega aðgerð og að hún hafi verið réttlætismál.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár