Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Rektorsframbjóðandi gagnrýnir ummæli Vigdísar

Fólk í valda­stöð­um ætti ekki að fetta fing­ur út í rann­sókn­ir Há­skól­ans.

Rektorsframbjóðandi gagnrýnir ummæli Vigdísar

Einar Steingrímsson, rektorsframbjóðandi, gagnrýnir ummæli Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar Alþingis, á Facebook-síðu sinni í dag en Vigdís er ósátt við rannsóknarverkefni við Háskóla Íslands. Stundin fjallaði um málið í gær. Einar segir akademískt frelsi eina mikilvægustu undirstöðu góðs háskólastarfs, alveg eins og skoðana- og tjáningarfrelsi er almennt fyrir gott samfélagið. „Slíkt starf á að snúast um þekkingarleit, alveg óháð því hvort sú leit er óþægileg fyrir einhverja aðila. Fólk í valdastöðum, hvað þá þeir sem fara með fjárveitingavald ríkisins, ætti því ekki að fetta fingur út í það hvað er rannsakað í háskólum, þar sem allur slíkur þrýstingur getur haft lamandi áhrif á þá þekkingarleit,“ skrifar Einar á Facebook-síðu sinni í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár