Einar Steingrímsson, rektorsframbjóðandi, gagnrýnir ummæli Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar Alþingis, á Facebook-síðu sinni í dag en Vigdís er ósátt við rannsóknarverkefni við Háskóla Íslands. Stundin fjallaði um málið í gær. Einar segir akademískt frelsi eina mikilvægustu undirstöðu góðs háskólastarfs, alveg eins og skoðana- og tjáningarfrelsi er almennt fyrir gott samfélagið. „Slíkt starf á að snúast um þekkingarleit, alveg óháð því hvort sú leit er óþægileg fyrir einhverja aðila. Fólk í valdastöðum, hvað þá þeir sem fara með fjárveitingavald ríkisins, ætti því ekki að fetta fingur út í það hvað er rannsakað í háskólum, þar sem allur slíkur þrýstingur getur haft lamandi áhrif á þá þekkingarleit,“ skrifar Einar á Facebook-síðu sinni í dag.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Rektorsframbjóðandi gagnrýnir ummæli Vigdísar
Fólk í valdastöðum ætti ekki að fetta fingur út í rannsóknir Háskólans.
Mest lesið

1
Af hverju er öll þessi olía í Venesúela?
Valdarán eða valdaránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu, það er ljóst. En hvað er öll þessi olía að gera í iðrum landsins?

2
Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Hópur leiðsögumanna hjá Icelandia fékk bréf um að samningum þeirra yrði sagt upp og þeim boðinn nýr á lægri launum. Framkvæmdastjóri segir þetta hafa verið villu sem þurfti að leiðrétta og að starfsmenn sýni þessu skilning. Fyrirtækið er í samrunaviðræðum og stefnir á skráningu á markað.

3
Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
Þórdís Hólm Filipsdóttir er dóttir rithöfundar og myndlistarmanns og í uppeldinu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af lífinu, sem er eins og myndrænt ljóð, þar sem skiptast á skin og skúrir. Áhrif seinni heimsstyrjaldarinnar mótuðu fjölskyldusöguna, hún leitaði ung út í heim og flutti seinna með ungbarn og unglingsdóttur til Afríku. Strax í æsku lærði hún að lifa utan rammans og stundar nú heildrænar lækningar.

4
Margrét Löf áfrýjar dómnum
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana.

5
Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi
Nánast allir nýskráðir bílar í Noregi 2025 voru rafmagnsbílar, en á Íslandi var hlutfallið aðeins 34%. Nýlegar breytingar á skattaumhverfi bifreiða um áramót eru líklegar til að snúa þessu við.

6
Árás frá Bandaríkjunum yrði „endalok alls“
Forsætisráðherra Danmerkur segist róa öllum árum að því að stöðva yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi.
Mest lesið í vikunni

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

3
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

4
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

5
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

6
Þessir stjórnmálamenn hafa komið oftast í Vikuna
Af þeim stjórnmálamönnum sem hafa komið sem gestir í Vikuna hjá Gísla Marteini hafa flestir komið úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Aðeins einn fulltrúi frá Miðflokki, Flokki fólksins og Sósíalistum hefur komið í þáttinn. Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson komu oftast.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

3
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.
































Athugasemdir