Einar Steingrímsson, rektorsframbjóðandi, gagnrýnir ummæli Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar Alþingis, á Facebook-síðu sinni í dag en Vigdís er ósátt við rannsóknarverkefni við Háskóla Íslands. Stundin fjallaði um málið í gær. Einar segir akademískt frelsi eina mikilvægustu undirstöðu góðs háskólastarfs, alveg eins og skoðana- og tjáningarfrelsi er almennt fyrir gott samfélagið. „Slíkt starf á að snúast um þekkingarleit, alveg óháð því hvort sú leit er óþægileg fyrir einhverja aðila. Fólk í valdastöðum, hvað þá þeir sem fara með fjárveitingavald ríkisins, ætti því ekki að fetta fingur út í það hvað er rannsakað í háskólum, þar sem allur slíkur þrýstingur getur haft lamandi áhrif á þá þekkingarleit,“ skrifar Einar á Facebook-síðu sinni í dag.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Rektorsframbjóðandi gagnrýnir ummæli Vigdísar
Fólk í valdastöðum ætti ekki að fetta fingur út í rannsóknir Háskólans.

Mest lesið

1
Climeworks tilkynnir um hópuppsagnir
Svissneska ríkissjónvarpið SRF upplýsti að Climeworks stefni á hópuppsagnir út af erfiðu enfahagsástandi. Climeworks játar að föngun hafi verið undir væntingum.

2
Erlendir fjölmiðlar fjalla um vanda Climeworks: Hópuppsagnir um miðja viku
Töluverð umræða hefur skapast í kringum fregnir Heimildarinnar um stöðu Climeworks, sem sér nú fram á hópuppsagnir. Þeir segja uppsagnirnar ótengdar fréttum Heimildarinnar í yfirlýsingu til The Guardian.

3
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
Yfir helmingur þeirra sem vinna innan sviðslista á Íslandi hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi eða í tengslum við það. Á íslenskum vinnumarkaði almennt er sú tala 16%. Hver er staða nándarþjálfunar á Íslandi? „Ég var svo varnarlaus, þar sem leikstjórinn (kk) samþykkti þetta allt,“ kom fram í einni sögunni í yfirlýsingunni Tjaldið fellur árið 2017. Hér er rætt er við leikara og aðra sem þekkja til.

4
Listi upploginna bóka var birtur í dagblöðum
Á dögunum birtist listi með bókameðmælum fyrir sumarið í bandarískum dagblöðum. Tíu af fimmtán bókum listans eru ekki til en gervigreind var notuð til að semja hann.

5
Rapyd á Íslandi segist vera íslenskt fyrirtæki: „Djúpar rætur í íslensku samfélagi“
Rapyd á Íslandi segist vera íslenskt fyrirtæki í eigu alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd, sem sé með starfsemi víða um heim.

6
Uppgötvaði einn af leyndardómum lífsins
Þormar Melsted uppgötvaði nýja tegund af ást þegar hann eignaðist barn. En það að verða faðir segir hann vera það besta sem hann hafi gert.
Mest lesið í vikunni

1
Climeworks’ capture fails to cover its own emissions
The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.

2
Níu lykilatriði um hreyfingu að læknisráði
Kristín Sigurðardóttir læknir veitir forvitnilega innsýn í afgerandi áhrif hreyfingar á líkama okkar og heila. Hún varar við „náttúruleysi“ og að fólk rjúfi tengslin við sig sjálft eða náttúruna.

3
Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
Íslenska ríkið þarf að greiða Margeiri Sveinssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni miskabætur fyrir að hafa færður til í starfi eftir að samstarfskona hans sakaði hann um ofbeldi og áreitni. Lögreglustjóri tilkynnti héraðssaksóknara um hugsanlega refsiverða háttsemi Margeirs en málinu var vísað frá.

4
Hvað ef ... þriðja heimsstyrjöldin lítur svona út?
Valur Gunnarsson sagnfræðingur skrifar um þriðju heimsstyrjöldina og yfirtöku Trumpista á Íslandi. Valur er höfundur bókarinnar Hvað ef? sem fjallar um hliðstæða mannkynssögu. Hér fjallar hann um hvernig framtíðin gæti litið út. Eftirfarandi grein ber að lesa sem bókmenntaverk en ekki beina forspá.

5
Sif Sigmarsdóttir
Hvað kostar sál margar kokteilsósur?
Þegar eiginmaður minn kom heim úr skólanum einn daginn og greindi föður sínum frá framferði skólafélaga síns kvaðst faðir hans mundu afneita honum ef hann gerðist þjófur fyrir minna en milljón.

6
„Ákveðin hætta á því að þetta verði bestu dagar sumarsins“
Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að síðast hafi verið viðlíka góðviðri í maí árið 1987. Hann hvetur fólk til að nýta sér veðurblíðuna, en hugsanlegt sé að nú fari í hönd bestu dagar sumarsins.
Mest lesið í mánuðinum

1
Climeworks’ capture fails to cover its own emissions
The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.

2
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
Bogi Ágústsson hefur birst landsmönnum á skjánum í yfir fjóra áratugi og flutt Íslendingum fréttir í blíðu og stríðu. Hann segir heiminn hafa breyst ótrúlega mikið til batnaðar á þessum árum en því miður halli á ógæfuhliðina í rekstri fjölmiðla á Íslandi. Af öllum þeim atburðum sem hann hefur sagt fréttir af lögðust snjóflóðin fyrir vestan árið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóðinu á Flateyri.

3
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
Jón Óttar Ólafsson, einn þeirra sem stundaði njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012, gaf út glæpasögu ári síðar þar sem aðalsöguhetjan er lögreglumaður sem stundar hleranir. Jón Óttar vann lengi fyrir Samherja, bæði á Íslandi og í Namibíu, en áður hafi hann verið kærður af sérstökum saksóknara, sem hann starfaði fyrir, vegna gruns um að stela gögnum.

4
Föngun Climeworks stendur ekki undir eigin losun
Climeworks fangar aðeins brot af því CO2 sem það lofar að vélar þess geti fangað. Fyrirtækið nær ekki að kolefnisjafna þá losun sem stafar af umsvifum þess – sem hefur vaxið hratt síðustu ár.

5
Ónefnd kona skrifar
Bréf frá brotaþola hópnauðgunar
Ofbeldi gerir ekki greinarmun á þolendum eða gerendum eftir uppruna þeirra. Réttlæti má ekki gera það heldur.

6
Níu lykilatriði um hreyfingu að læknisráði
Kristín Sigurðardóttir læknir veitir forvitnilega innsýn í afgerandi áhrif hreyfingar á líkama okkar og heila. Hún varar við „náttúruleysi“ og að fólk rjúfi tengslin við sig sjálft eða náttúruna.
Athugasemdir