Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Reginu hafnað um endurupptöku: Fjölskyldunni vísað úr landi

Reg­inu Os­aramaese verð­ur vís­að úr landi ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um. Reg­ina á von á sínu þriðja barni og mun þurfa að gang­ast und­ir keis­ara­skurð þeg­ar það fæð­ist. Kær­u­nefnd Út­lend­inga­mála hef­ur hafn­að beiðni fjöl­skyld­unn­ar um end­urupp­töku á mál­inu því eng­ar breyt­ing­ar séu á upp­haf­leg­um máls­ástæð­um hæl­is­um­sókn­ar­inn­ar.

Reginu hafnað um endurupptöku: Fjölskyldunni vísað úr landi

Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni Reginu Osaramaese um endurupptöku á hælisumsókn hennar. Beiðnin var send í sumar í ljósi breyttra aðstæðna fjölskyldunnar en Regina er ólétt og mun þurfa að gangast undir keisaraskurð þegar barnið kemur í heiminn. Fyrir á hún tvö ung börn, annað þeirra fæddist á Íslandi. Fjölskyldunni verður því vísað úr landi.

 

„Við munum kæra þessa ákvörðun fyrir dóm,“ segir Gísli Kr. Björnsson lögmaður Reginu. Hann furðar sig á forsendum ákvörðunarinnar. „Þeir byggja á því að ekkert sé framkomið í málinu sem breyti atvikum máls frá upphaflegri beiðni um hæli. Það sé ekkert nýtt í sambandi við upphaflegu málsástæðurnar. Hins vegar er heimild í lögunum að óska eftir endurupptöku ef það verða breytingar á aðstæðum. En í þessum úrskurði fjalla þeir ekkert um breytingar á aðstæðum, heldur einungis að það séu engar breytingar á upphaflegum málsástæðum. En þegar upphaflegu 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár