Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ráðuneytið telur kæru yðar ástæðulausar ýfingar“

Rektors­fram­bjóð­andi kærði skóla­meist­ara sinn til Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins á mennta­skóla­ár­um. Var rek­inn úr heima­vist­inni fyr­ir til­raun til að spilla sam­starfs­anda.

„Ráðuneytið telur kæru yðar ástæðulausar ýfingar“
Einar Steingrímsson

Einar Steingrímsson, frambjóðandi til rektors Háskóla Íslands, segir frá því á Facebook-síðu sinni þegar hann var rekinn af heimavist Menntaskólans á Akureyri fyrir að móðga skólameistarann. Einar kærði Tryggva Gíslason, þáverandi skólameistara MA, til Menntamálaráðuneytisins fyrir brot á reglum vistarinnar, en Tryggvi mun hafa reykt vindil á göngunum þegar hann fylgdi gesti sínum til dyra. „Mér bar borgaraleg skylda til að kæra þetta brot,“ segir Einar í Facebook-færslu sinni. 

Í úrskurði Menntamálaráðuneytisins segir hins vegar að ráðuneytið telji kæruna ástæðulausar ýfingar og hvorki vera í þágu nemenda né skólans í heild. Kæran sé fyrst og fremst sprottin af ungæðishætti og hún sé tilraun til þess að spilla þeim samstarfsanda sem æskilegt sé að ríki í skólastarfi. Einar á úrskurðinn innrammaðan. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár