Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Röskva og Vaka fá á baukinn hjá Persónuvernd

Fylk­ing­arn­ar fylgdu ekki per­sónu­vernd­ar­lög­um við út­hring­ing­ar. „Á hverju ári hringja stúd­enta­hreyf­ing­ar eða senda sms í síma­núm­er stúd­enta við Há­skóla ís­lands til að hvetja þá til að kjósa,“ seg­ir nemi sem kvart­aði und­an ónæð­inu í að­drag­anda kosn­inga 2014.

Röskva og Vaka fá á baukinn hjá Persónuvernd

Persónuvernd krefst þess að stúdentahreyfingarnar Vaka og Röskva geri ráðstafanir til að tryggja að farið sé að persónuverndarlögum þegar hringt er í námsmenn við Háskóla Íslands í aðdraganda kosninga til Stúdentaráðs. 

Forsaga málsins er sú að nemi við háskólann, sem hafði skráð sig í bannskrá Þjóðskrár, kvartaði undan ónæðinu sem hann varð fyrir í aðdraganda kosninganna 2014. 

Stundin hefur úrskurð Persónuverndar undir höndum en hann var kveðinn upp á fundi stjórnar hinn 26. júní síðastliðinn og mun birtast á vef stofnunarinnar á næstu dögum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Persónuverndarmál

Stafræna alræðisríkið Kína handan við hornið
ErlentPersónuverndarmál

Sta­f­ræna al­ræð­is­rík­ið Kína hand­an við horn­ið

Kín­verski komm­ún­ista­flokk­ur­inn vinn­ur nú að því að byggja upp gagna­grunn sem geym­ir upp­lýs­ing­ar um net­hegð­un allra Kín­verja. Mark­mið­ið er að gef­in verði stig fyr­ir það sem flokk­ur­inn álít­ur já­kvæða hegð­un en refsistig fyr­ir hitt sem tal­ið er vera nei­kvætt. Yf­ir­völd stefna á að kerf­ið verði til­bú­ið ár­ið 2020.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár