Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Öllum þótti hugmynd Sigmundar slæm

Frum­varp um sam­ein­ingu Þjóð­minja­safns og Minja­stofn­un­ar veit­ir for­sæt­is­ráð­herra auk­in völd til frið­lýs­inga húsa og mann­virkja. All­ir sem sátu fund Fé­lags forn­leifa­fræð­inga voru and­víg­ir hug­mynd­inni. Starfs­menn Minja­stofn­un­ar fengu ekki að gera at­huga­semd­ir við frum­varp­ið og segja full­yrð­ing­ar ráðu­neyt­is­ins rang­ar.

Öllum þótti hugmynd Sigmundar slæm

Frumvarp um sameiningu Þjóðminjasafns Íslands og Minjastofnunar Íslands gerir ráð fyrir að verkefni Minjastofnunar, er lýtur að friðlýsingu húsa og mannvirkja og afnám slíkra friðlýsingar, sem og verkefni um verndarsvæði í byggð, muni færast til forsætisráðuneytisins. Þannig mun forsætisráðherra fá aukið vald hvað varðar ásýnd byggðar, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur þegar fengið samþykkt lagabreytingu sem gerir honum kleift að úrskurða byggð svæði á Íslandi sérstök verndarsvæði og hyggst að auki leggja fram tillögu sem gerir honum, sem ráðherra, heimilt að taka „eignarnámi lönd, mannvirki og réttindi til að framkvæma friðlýsingu“. Starfsmenn Minjastofnunar fengu ekki að gera athugasemdir við frumvarpsdrögin og þá leggst Félag fornleifafræðinga gegn sameiningunni. 

Fullyrðing ráðuneytisins röng

Forsætisráðuneytið tilkynnti á vef sínum síðastliðinn mánudag að stýrihópur á vegum forsætisráðherra um endurskipulagningu verkefna Minjastofnunar Íslands og Þjóðminjasafns Íslands hefði skilað af sér 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár