Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Öllum þótti hugmynd Sigmundar slæm

Frum­varp um sam­ein­ingu Þjóð­minja­safns og Minja­stofn­un­ar veit­ir for­sæt­is­ráð­herra auk­in völd til frið­lýs­inga húsa og mann­virkja. All­ir sem sátu fund Fé­lags forn­leifa­fræð­inga voru and­víg­ir hug­mynd­inni. Starfs­menn Minja­stofn­un­ar fengu ekki að gera at­huga­semd­ir við frum­varp­ið og segja full­yrð­ing­ar ráðu­neyt­is­ins rang­ar.

Öllum þótti hugmynd Sigmundar slæm

Frumvarp um sameiningu Þjóðminjasafns Íslands og Minjastofnunar Íslands gerir ráð fyrir að verkefni Minjastofnunar, er lýtur að friðlýsingu húsa og mannvirkja og afnám slíkra friðlýsingar, sem og verkefni um verndarsvæði í byggð, muni færast til forsætisráðuneytisins. Þannig mun forsætisráðherra fá aukið vald hvað varðar ásýnd byggðar, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur þegar fengið samþykkt lagabreytingu sem gerir honum kleift að úrskurða byggð svæði á Íslandi sérstök verndarsvæði og hyggst að auki leggja fram tillögu sem gerir honum, sem ráðherra, heimilt að taka „eignarnámi lönd, mannvirki og réttindi til að framkvæma friðlýsingu“. Starfsmenn Minjastofnunar fengu ekki að gera athugasemdir við frumvarpsdrögin og þá leggst Félag fornleifafræðinga gegn sameiningunni. 

Fullyrðing ráðuneytisins röng

Forsætisráðuneytið tilkynnti á vef sínum síðastliðinn mánudag að stýrihópur á vegum forsætisráðherra um endurskipulagningu verkefna Minjastofnunar Íslands og Þjóðminjasafns Íslands hefði skilað af sér 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár