Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kvartar undan „óhæfum mannabústað“ í Vesturbænum

Fyrr­ver­andi leigj­andi seg­ir allt mor­andi í myglu­svepp í hús­inu við Bræðra­borg­ar­stíg 1. Þar býr fjöldi manns, að­al­lega út­lend­ing­ar, í stök­um her­bergj­um og borg­ar fyr­ir það um 90 þús­und krón­ur. Bygg­ing­ar­full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að hús­ið ver­ið tek­ið til skoð­un­ar.

Kvartar undan „óhæfum mannabústað“ í Vesturbænum
Framhlið hússins Takið eftir gluggunum en Jóhannes segir þá gjörónýta.

Við Bræðraborgarstíg 1 í Vesturbæ Reykjavíkur er hús sem að utan virðist vera í algjörri niðurníðslu. Þar býr þó fjöldi manns samkvæmt Jóhannesi Ingibjartssyni, sem bjó þar sjálfur um tíma. Á annarri og þriðju hæð hússins er búið að innrétta fjölmörg herbergi sem fólk, nær eingöngu útlendingar, leigir dýrum dómum. Jóhannes segir í samtali við Stundina að hann hafi verið eini Íslendingurinn sem bjó í húsinu og hafi hann leigt lítið herbergi á 90 þúsund krónur á mánuði.

Að sögn Jóhannesar er húsið með öllu óhæfur mannabústaður. „Á hlið hússins er stórt gat í múrnum, um það bil 2 metrar sinnum 2 metrar. Þar streymir vatn inn undir klæðninguna og veggirnir þar fyrir innan eru svo gegnsósa að málningin er að detta af þeim, sveppurinn sést svo hér og þar spretta í gegn á nýmáluðum veggjunum.

Gatið
Gatið Bak við gatið er sameiginlegt klósett íbúa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár