Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hollywood-þorp í grennd við útrásarvíkinginn

Ver­tíð­ar­stemmn­ing á Strönd­um. Partý ald­ar­inn­ar er í upp­sigl­ingu. Beð­ið eft­ir Ben Aff­leck.

Hollywood-þorp í grennd  við útrásarvíkinginn
Þorpið Tugir húsbíla eru í Hollywood-þorpinu í Kjós fyrir botni Reykjarfjarðar. Skammt frá er sumaróðal Halldórs J. Kristjánssonar.

Allt er undir lagt á norðanverðum Ströndum vegna töku á kvik­mynd­inni Justice League. Nýtt þorp húsbíla er meðal annars risið í Kjós fyrir botni Reykjarfjarðar. Húsbílaþorpið samanstendur af tugum bíla og stóru tjaldi. Skammt frá er sumaróðal Halldórs J. Kristjánssonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og eiginkonu hans. Halldór var einn af þekktari útrásarvíkingum Íslendinga og átti stóran hlut í þeirri útrás Íslendinga sem birtist í Icesave. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dreifbýlið

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
FréttirDreifbýlið

Reiði í Gríms­ey eft­ir mann­fræði­rann­sókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár