Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
Uppnám Grímseyingar eru bæðir reiðir og sárir vegna meistararitgerðar Ómars Valdimarssonar mannfræðings sem fjallar umn veikindi og einkamál með ágengum hætti. Fjöldi manns er nafngreindur og upplýst um einkamál þeirra. Mynd: Völundur Jónsson

Háskóli Íslands hefur tekið úr birtingu meistararitgerð mannfræðingsins Ómars Valdimarssonar, Draumland í Dumbshafi, sem fjallar um mannlíf í Grímsey. Fullyrt er að um sé að ræða grófar rangfærslur í ritgerðinni og innrás í einkalíf fólks þar sem ljóstrað er upp um veikindi þess og einkamál án þess að það hafi verið gefið leyfi fyrir slíku. Ritgerðin hafði verið birt á skemman.is en er nú horfin þaðan. Þórður Kristinsson kennslustjóri staðfestir það við Stundina að ritgerðin sé nú til athugunar í þessu ljósi.

 „Fræðasvið er með þetta mál til skoðunar,“ segir Þórður. Hann staðfestir að ritgerðin hafi verið tekin niður og verði ekki í opinberri birtingu á meðan farið verði ofan í málin. 

Grímseyingar reiðir

Mikil reiði er meðal Grímseyinga vegna ritgerðarinnar sem fjallar um ýmis viðkvæm mál sem gengið hafa yfir í eyjunni. Þar er farið ofan í ýmis mál, svo sem fjárdráttarmál fyrrverandi sveitarstjóra og ásakanir um kynferðisbrot útgerðarmanns, sem fór á ákærusvið en var fellt niður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dreifbýlið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár