Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
Uppnám Grímseyingar eru bæðir reiðir og sárir vegna meistararitgerðar Ómars Valdimarssonar mannfræðings sem fjallar umn veikindi og einkamál með ágengum hætti. Fjöldi manns er nafngreindur og upplýst um einkamál þeirra. Mynd: Völundur Jónsson

Háskóli Íslands hefur tekið úr birtingu meistararitgerð mannfræðingsins Ómars Valdimarssonar, Draumland í Dumbshafi, sem fjallar um mannlíf í Grímsey. Fullyrt er að um sé að ræða grófar rangfærslur í ritgerðinni og innrás í einkalíf fólks þar sem ljóstrað er upp um veikindi þess og einkamál án þess að það hafi verið gefið leyfi fyrir slíku. Ritgerðin hafði verið birt á skemman.is en er nú horfin þaðan. Þórður Kristinsson kennslustjóri staðfestir það við Stundina að ritgerðin sé nú til athugunar í þessu ljósi.

 „Fræðasvið er með þetta mál til skoðunar,“ segir Þórður. Hann staðfestir að ritgerðin hafi verið tekin niður og verði ekki í opinberri birtingu á meðan farið verði ofan í málin. 

Grímseyingar reiðir

Mikil reiði er meðal Grímseyinga vegna ritgerðarinnar sem fjallar um ýmis viðkvæm mál sem gengið hafa yfir í eyjunni. Þar er farið ofan í ýmis mál, svo sem fjárdráttarmál fyrrverandi sveitarstjóra og ásakanir um kynferðisbrot útgerðarmanns, sem fór á ákærusvið en var fellt niður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dreifbýlið

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár