Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Njósnarar brutust inn á Facebook reikninga starfsfólks Gemalto

Óljóst hvernig þeir komust yf­ir dul­kóð­un­ar­lykla Nova á Ís­landi - Sam­starfs­að­ili Nova í sigt­inu

Njósnarar brutust inn á Facebook reikninga starfsfólks Gemalto
Útlaginn Edward Snowden hefur komið upp um margvíslega njósnastarfsemi Bandaríkjanna með uppljóstrunum sínum. Hann heldur nú til í Rússlandi enda eftirlýstur af bandarískum yfirvöldum. Mynd: AFP

Bandarískir og breskir njósnarar brutust inn á tölvupósta og Facebook-reikninga verkfræðinga og annarra starfsmanna hollenska fyritækisins Gemalto, í þeim tilgangi að komast yfir upplýsingar sem gætu fært þeim aðgang að dulkóðunarlyklum fyrirtækisins. Njósnararnir skoðuðu bæði vinnupósthólf starfsmannana, sem og einkapósta hjá fyrirtækjum á borð við Yahoo og Gmail. Með þessu vildu þeir finna út hvaða starfsmenn bæru ábyrgð á að senda dulkóðunarlykla á milli sín. Dulkóðunarlyklana er hægt að nota til þess að komast inn á símkort og hlera símasamskipti. 

Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðamannanna Jeremy Scahill og Josh Begley á fréttavef Intercept sem byggir á gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden, fyrrum starfsmanns Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. Þar er greint frá því að bandarískir og breskir njósnarar hafi hakkað sig inn á tölvukerfi þessa stærsta framleiðanda símkorta í heiminum og stolið þaðan dulkóðunarlyklum sem leiddi til þess að leyniþjónustur Bandaríkjanna og Bretlands höfðu óheftan aðgang að símtölum og gögnum viðskiptavina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár