Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Meint vanhæfi til athugunar hjá Umboðsmanni Alþingis

Spyr há­skóla­ráð „með hvaða hætti ráð­ið mat tengsl rektors og nú­ver­andi að­stoð­ar­rektors við úr­lausn álita­efn­is­ins um hæfi rektors, svo sem hvort ná­in vinátta hafi tek­ist með þeim þannig að vald­ið gæti van­hæfi“

Meint vanhæfi til athugunar hjá Umboðsmanni Alþingis

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum og gögnum frá háskólaráði vegna meints vanhæfis rektors Háskóla Íslands til að fjalla um mál tengd rektorskjöri.

Einar Steingrímsson rektorsframbjóðandi sendi Umboðsmanni Alþingis kvörtun þann 15. mars þar sem hann gerði ýmsar athugasemdir við málsmeðferð háskólaráðs og rektors í tengslum við rektorskjörið sem fram fer þann 13. apríl. Áður hafði Einar, án árangurs, farið fram á að Kristín Ingólfsdóttir rektor viki sæti á grundvelli 6. tl. 3. gr. stjórnsýslulaga þegar háskólaráð fjallaði um erindi hans og undirbúning rektorskjörs.

Í kvörtun Einars til Umboðsmanns kemur fram að hann telji rektor vanhæfan til að fjalla um þetta tiltekna mál í ljósi þess að „einn þeirra sem lýst höfðu yfir framboði til rektors (og sem síðar var úrskurðaður embættisgengur) hefur árum saman verið aðstoðarrektor skólans, valinn af núverandi rektor, og þar með einn af nánustu samstarfsmönnum rektors“. Hér er vísað til Jóns Atla Benediktssonar prófessors.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár