Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Meint vanhæfi til athugunar hjá Umboðsmanni Alþingis

Spyr há­skóla­ráð „með hvaða hætti ráð­ið mat tengsl rektors og nú­ver­andi að­stoð­ar­rektors við úr­lausn álita­efn­is­ins um hæfi rektors, svo sem hvort ná­in vinátta hafi tek­ist með þeim þannig að vald­ið gæti van­hæfi“

Meint vanhæfi til athugunar hjá Umboðsmanni Alþingis

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum og gögnum frá háskólaráði vegna meints vanhæfis rektors Háskóla Íslands til að fjalla um mál tengd rektorskjöri.

Einar Steingrímsson rektorsframbjóðandi sendi Umboðsmanni Alþingis kvörtun þann 15. mars þar sem hann gerði ýmsar athugasemdir við málsmeðferð háskólaráðs og rektors í tengslum við rektorskjörið sem fram fer þann 13. apríl. Áður hafði Einar, án árangurs, farið fram á að Kristín Ingólfsdóttir rektor viki sæti á grundvelli 6. tl. 3. gr. stjórnsýslulaga þegar háskólaráð fjallaði um erindi hans og undirbúning rektorskjörs.

Í kvörtun Einars til Umboðsmanns kemur fram að hann telji rektor vanhæfan til að fjalla um þetta tiltekna mál í ljósi þess að „einn þeirra sem lýst höfðu yfir framboði til rektors (og sem síðar var úrskurðaður embættisgengur) hefur árum saman verið aðstoðarrektor skólans, valinn af núverandi rektor, og þar með einn af nánustu samstarfsmönnum rektors“. Hér er vísað til Jóns Atla Benediktssonar prófessors.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár